Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Blaðsíða 62

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Blaðsíða 62
Stjórn Lögmannafélags Islands 1972—1973. Talið frá vinstri: Eggert Kristjáns- son hrl. (meðstjórnandi), Hjörtur Torfason hrl. (ritari), Benedikt Blöndal hrl. (formaður), Björn Sveinbjörnsson hrl. (vara-formaður) og Jóhannes L. L. Helgason hrl. (gjaldkeri). (Ljósm.: Ljósmyndastofa Þóris). son hrl. i varastjórn voru kjörnir hæstaréttarlögmennirnir Eggert Kristjánsson, Hákon Árnason og Ólafur Ragnarsson. Endurskoðendur voru kosnir þeir Ragn- ar Ólafsson hrl. og Árni Halldórsson hrl., en til vara Guðmundur Skaftason hrl. Þá var einnig kosið í gjaldskrárnefnd, og hlutu kosningu þeir Gunnar Sæ- mundsson hdl., Þorsteinn Júlíusson hrl. og Jóhann Ragnarsson hrl., en til vara voru kjörnir Jónas Aðalsteinsson hrl., Kjartan Reynir Ólafsson hrl. og Gústaf Tryggvason hdl. Að lokinni kosningu stjórnar og gjaldskrárnefndar mælti fráfarandi formaður Benedikt Blöndal hrl. fyrir frumvarpi til breytinga á gjaldskrá félagsins. Urðu um frumvarpið allmiklar umræður, sem lauk með samþykkt þess. Samþykkt var og á þessum aðalfundi breyting á samjDykktum félagsins í þá veru, að félagsgjald skuli ákveðið á aðalfundi hverju sinni, en áður þurfti laga- breytingu til að breyta félagsgjaldi. í fundarlok kvaddi sér hljóðs nýkjörinn formaður og þakkaði það traust, sem sér og öðrum stjórnarmönnum væri sýnt með kosningunni. Að venju var að kvöldi aðalfundardags haldin árshátíð félagsins og fór hún fram á sama hóteli, þrátt fyrir verkfall framreiðslumanna, sem ekki kom að neinni verulegri sök. Skúli Pálsson 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.