Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Blaðsíða 61

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Blaðsíða 61
Frá Lögmaimafélagi íslands Aðalfundur Lögmannafélags íslands var haldinn að Hótel Esju laugardaginn 7. apríl s.l. Formaður félagsins, Benedikt Blöndal hrl., setti fund og tilnefndi sem fundarstjóra Guðmund Ingva Sigurðsson hrl. Fundarritari var tilkvaddur af fundarstjóra Gylfi Thorlacius hdl. Formaður flutti skýrslu um störf fráfarandi stjórnar, en að því loknu skýrði gjaldkeri, Jóhannes L. L. Helgason hrl., reikninga félagsins, og voru þeir sam- þykktir. Að lokinni skýrslu formanns og reikningalestri var gengið til stjórnarkjörs, en úr stjórn skyldu ganga tveir menn. Einnig var lokið setu formanns í stjórn- inni, en hann getur einungis setið 2 ár samfleytt. Á hverjum aðalfundi ganga tveir menn úr aðalstjórn og hafa þá setið í tvö ár. Formaður var kjörinn einróma Páll S. Pálsson, hrl. Tveir menn í aðalstjórn voru kjörnir Skúli Pálsson, hdl. og Sveinn Haukur Valdimarsson, hrl. Áfram sátu í stjórninni frá síðasta ári Hjörtur Torfason hrl. og Jóhannes L. L. Helga- dómari um sviptinguna (dómssátt). 26 Sbr. Jprgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 68—69. 27 Sbr. J0rgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 67. 28 Sjá J. Hartvig Jacobsen, Skatteretten, bls. 388—389. 29 J0rgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 68. 30 J0rgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 69. 31 J. Hartvig Jacobsen, Skatteretten, bls. 390, og J0rgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 71—72. 32 J0rgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 72. 33 Sjá J0rgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 82. 34 Sjá grein Skúla Pálssonar, „Ákvæði laga um skattframtöl", Tímarit lögfræðinga, 1. hefti 1973, bls. 6—7. 35 Sbr. K. G. A. Sandström, Skattestrafflagen, bls. 69, og J0rgen Smith, Skatteund- dragelser, bls. 83. 36 J0rgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 83. 37 J0rgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 85—87. 38 Sbr. J0rgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 87. 39 Sbr. J0rgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 74—75. 40 Sbr. J0rgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 75. 41 Sbr. J0rgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 77. 42 Stephan Hurwitz, Den danske Kriminalret (4. útg.), bls. 153. 43 Jprgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 103—105. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.