Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Side 61

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Side 61
Frá Lögmaimafélagi íslands Aðalfundur Lögmannafélags íslands var haldinn að Hótel Esju laugardaginn 7. apríl s.l. Formaður félagsins, Benedikt Blöndal hrl., setti fund og tilnefndi sem fundarstjóra Guðmund Ingva Sigurðsson hrl. Fundarritari var tilkvaddur af fundarstjóra Gylfi Thorlacius hdl. Formaður flutti skýrslu um störf fráfarandi stjórnar, en að því loknu skýrði gjaldkeri, Jóhannes L. L. Helgason hrl., reikninga félagsins, og voru þeir sam- þykktir. Að lokinni skýrslu formanns og reikningalestri var gengið til stjórnarkjörs, en úr stjórn skyldu ganga tveir menn. Einnig var lokið setu formanns í stjórn- inni, en hann getur einungis setið 2 ár samfleytt. Á hverjum aðalfundi ganga tveir menn úr aðalstjórn og hafa þá setið í tvö ár. Formaður var kjörinn einróma Páll S. Pálsson, hrl. Tveir menn í aðalstjórn voru kjörnir Skúli Pálsson, hdl. og Sveinn Haukur Valdimarsson, hrl. Áfram sátu í stjórninni frá síðasta ári Hjörtur Torfason hrl. og Jóhannes L. L. Helga- dómari um sviptinguna (dómssátt). 26 Sbr. Jprgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 68—69. 27 Sbr. J0rgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 67. 28 Sjá J. Hartvig Jacobsen, Skatteretten, bls. 388—389. 29 J0rgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 68. 30 J0rgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 69. 31 J. Hartvig Jacobsen, Skatteretten, bls. 390, og J0rgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 71—72. 32 J0rgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 72. 33 Sjá J0rgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 82. 34 Sjá grein Skúla Pálssonar, „Ákvæði laga um skattframtöl", Tímarit lögfræðinga, 1. hefti 1973, bls. 6—7. 35 Sbr. K. G. A. Sandström, Skattestrafflagen, bls. 69, og J0rgen Smith, Skatteund- dragelser, bls. 83. 36 J0rgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 83. 37 J0rgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 85—87. 38 Sbr. J0rgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 87. 39 Sbr. J0rgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 74—75. 40 Sbr. J0rgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 75. 41 Sbr. J0rgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 77. 42 Stephan Hurwitz, Den danske Kriminalret (4. útg.), bls. 153. 43 Jprgen Smith, Skatteunddragelser, bls. 103—105. 59

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.