Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Síða 9

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1973, Síða 9
Dr. Heribert Golsong: LAGASTARF EVRÓPURÁÐSINS 1. Evrópuráðið var stofnað með sáttmála, sem undirritaður var í London 5. maí 1949 af fulltrúum 10 ríkja. Það er því elzta Evrópu- stofnunin og sú þeirra, sem flest ríki standa að. Eru aðildarríkin nú 17: Austurríki, Belgía, Bretland, Danmörk, Frakkland, Holland, Irland, Island, Ítalía, Kýpur, Lúxemborg, Malta, Noregur, Sviss, Svíþjóð, Tyrkland og Vestur-Þýzkaland. 1 1. gr. stofnskrár Evrópu- ráðsins er tilgangi þess lýst með þessum orðum: (a) Markmið Evrópuráðsins er að koma á nánari einingu meðal þátttökuríkja þess, í því skyni að vernda og koma í fram- kvæmd þeim hugsjónum og meginreglum, sem eru sameigin- leg arfleifð þeirra, svo og til þess að stuðla að framförum á sviði efnahags- og félagsmála. (b) Unnið skal að markmiði þessu innan ráðsins með umræðum um þau mál, sem sameiginlega þýðingu hafa, og með samn- ingum og sameiginlegum aðgerðum á sviði efnahags- og fé- lagsmála, menningarmála og vísinda-, laga- og stjórnarfars- mála og með varðveizlu og frekari framkvæmd mannréttinda og grundvallarfrelsishugsj óna. 2. Markmiði Evrópuráðsins er nánar lýst í „Starfsáætlun um sam- vinnu ríkisstjórna“ aðildarríkjanna, en þar segir að vinna skuli að: „samræmingu löggjafar aðildarríkjanna í þeim tilgangi að ná markmiðum þeim, sem lýst er í stofnskrá Evrópuráðsins; traustari lagaframkvæmd í skiptum milli aðildarríkja og því jafnrétti, sem frekast verður náð, milli borgara aðildarríkis, sem dvelst í öðru aðildarríki, og þegna dvalarlandsins; við- ræðum um undirbúning löggjafar; samvinnu um slíkan undir- búning; svo og sameiginlegum ráðstöfunum til að koma í veg fyrir afbrot og varðandi meðferð brotamanna.“ 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.