Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1975, Blaðsíða 7

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1975, Blaðsíða 7
2. Hverjir eru slysatryggðir? Slysatrygging almannatrygginganna nær að heita má til allra laun- þega, er vinna á Islandi og einnig til f jölmargra atvinnurekenda og ým- issa annarra. Samkvæmt 29. gx. ATL eru slysatryggðir einstaklingar, sem heyra til eftirtöldum hópum: a. Launþegar, sem starfa hér á landi eða um borð í íslensku skipi eða íslenskri flug\7él. b. Nemendur við iðnnám. c. Stjórnendur aflvéla og ökutækja.1 d. Útgerðarmenn, sem sjálfir eru skipverjar. e. Þeir, sem vinna að björgun manna úr lífsháska eða vörnum gegn yfirvofandi meiri háttar tjóni á verðmætum. f. Iþróttafólk, sem tekur þátt í íþróttaiðkunum, hvort heldur er æf- ingum, sýningum eða keppni og orðið er 16 ára. Nánari skilgreining á þessum hópum er í 29. gr. Menn þessir eru sjálfkrafa tryggðir og án tillits til þess, hvort þeir eða atvinnurek- endur þeirra óska þess eða ekki, sbr. Hrd. 1950, 248. Launþegar og aðrir þeir, sem nefndir eru í 29. gr.j eru slysatryggðir, þótt iðgjald hafi ekki verið greitt eða vanrækt hafi verið að láta í té upplýsingar, sem álagning slysatryggingariðgjalda byggist á. 1 C-liður 29. gr. ATL. nær bæði til skráningarskyldra ökutækja og ökutækja, sem eigi eru skráningarskyld. Tryggingarskyldan er sú sama, hvort sem bifreiðarstjóri er sjálfur eigandi bifreiðarinnar eða ekki, sbr. Hrd. 1950, 248. Arnljótur Björnsson lauk lagaprófi 1959. Sama ár hóf hann störf hjá Sjóvátryggingarfélagi Is- lands h/f. Var hann fyrst fulltrúi og síðar deild- arstjóri í ábyrgðartryggingadeild félagsins, en þó deildarstjóri sjótjónadeildar í eitt ár. Hann var settur prófessor 1971, og hefur síðan gegnt því starfi. Kennslugreinar hans nú eru skaða- bótaréttur, sjóréttur og vátryggingaréttur. I grein þeirri, sem hér birtist, ræðir Arnljótur um slysatryggingar almannatrygginga. Er þar bæði að finna lýsingar á gildandi reglum, m. a. um fjárhæðir bóta nú, og fræðilega könnun ýmissa álitaefna á þessu sviði. M. a. er fjallað um ýmis hugtök laganna og um endurkröfurétt Trygg- ingastofnunar ríkisins. 145
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.