Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1975, Qupperneq 26

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1975, Qupperneq 26
Eiríkur Tómasson cand. jur.: SÆNSKU STJÓRNSÝSLULÖGIN FRÁ 1971 I eftirfarandi grein er ætlunin að gera í stuttu máli grein fyrir lög- um, er gildi tóku í Svíþjóð fyrir u.þ. b. fimm árum. Lög þessi eru í senn stutt og skorinorð, en skipa engu að síður veglegan sess í sænskri stjórnarfarslöggjöf, enda tók yfir þrjátíu ár að fullmóta þau. Stutt greinargerð um þau á fullt erindi til íslenskra lögfræðinga, þar eð sam- svarandi íslenska löggjöf skortir tilfinnanlega. I stuttri grein er óhjákvæmilegt að stikla á stóru. Áhersla er lögð á að hafa framsetningu sem einfaldasta og skýrasta, t. d. með því að taka dæmi til frekari útskýringar. 1 sama tilgangi hefur og verið gripið til þess ráðs að minnast alls ekki á nokkur minni háttar ákvæði lag- anna, en vonandi kemur það ekki að sök. Þeim, sem áhuga hafa á að kynna sér sænsku stjórnsýslulögin nánar, skal bent á ritið: Förvalt- ningslagen med kommentarer eftir Trygve Hellners, sem út kom 1975. 1.0. Aðdragandi og tilurð. 1.1. Árið 1971 var gerð gagnger breyting á sænsku stjórnkerfi. Fjöldi nýrra laga leit dágsins Ijós og bar hæst þrjá lagabálka: 1) Lög nr. 289/1971 um almenna stjórnsýsludómstóla — Lag om allmanna för- valtningsdomstolar (AFDL). 2) Stjórnsýslulög nr. 290/1971 — För- valtningslag (FL). 3) Lög nr. 291/1971 um málsmeðferð fyrir stjórn- sýsludómstólum — Förvaltningsprocesslag (FPL). Með AFDL og FPL (og reyndar fleiri lögum) hefur bæði skipan stjónsýsludómstóla og meðferð mála fyrir þeim verið samræmd og gerð einfaldari. Á hinn bóginn hafa FL aðeins að geyma reglur um meðferð mála hjá stjórnvöldum, en hrófla ekki við uppbyggingu hins eiginlega stjórnkerfis. 1.2. Löggjöfin frá 1971 á sér æði langan aðdraganda. Árið 1942 flutti Nils Herlitz prófessor ásamt fleiri þingmönnum tillögu til þingsálykt- unar, þar sem skorað var á ríkisstjórnina að láta semja lagafrumvarp 164
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.