Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1975, Qupperneq 47

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1975, Qupperneq 47
SKÝRSLA UM FÉLAGSSTÖRFIN 1974—75 1. Stjórn. Aðalfundur var haldinn 11. desember 1974, í TL, 4. hefti 1974, segir frá því, hverjir voru kosnir sýslunarmenn í félaginu á þeim fundi. Stjórnarmenn voru: Jónatan Þórmundsson, Stefán Már Stefánsson, Hjalti Zóphóníasson, Jón Steinar Gunnlaugsson, Kristjana Jónsdóttir, Brynjólfur Kjartansson og Þor- valdur Grétar Einarsson. — Félagið hafði ekki, fremur en áður, fastan laun- aðan starfsmann og enga eigin skrifstofuaðstöðu. Stjórnarfundir og flestir félagsfundir voru haldnir í Lögbergi. 2. Félagsfundir. Haldnir voru 6 fræðafundir, þar af 2 hádegisverðarfundir. Umræðuefni, fyr- irlesarar og fundardagar voru sem hér segir: a) Réttaröryggi í stjórnsýslu 5. febrúar. Þór Vilhjálmsson prófessor og Ólafur Jónsson form. Barnaverndarráðs. Fundarmenn voru 55. b) Réttarstaða kvenna 21. febrúar (hádegisfundur). Dr. Gunnlaugur Þórðarson. Fundinn sóttu um 60 manns. c) Court Reform 4. marz. Dr. Henry J. Abraham frá Háskólanum í Virginíu, Bandaríkjunum. d) Barnaréttindi 31. október (hádegisfundur). Guðrún Erlendsdóttir hrl. Fundinn sóttu um 60 manns. e) Development of Human Rights 26. nóvember. Prófessor George Thompson frá Western New England College, Massa- chusettsríki í Bandaríkjunum, nú gistiprófessor við lagadeild. f) Almenn heimild til lækkunar skaðabóta. 11. desember (aðalfundur). Gestur Jónsson cand. jur. Haldnir voru 10 stjórnarfundir á starfsárinu. 3. Námskeið í félagarétti. Félagið efndi til námskeiðs í félagarétti 3. maí að Flúðum í Hrunamanna- hreppi. Námskeiðið var vel sótt. Framkvæmdastjóri þess var Páll Skúlason bókavörður. Formaður flutti ávarp og ræddi um félög og félagafrelsi. Hrafn Bragason flutti erindi um réttarstöðu eigenda í sameignarfélögum, Brynjólfur Kjartansson um stjórn hlutafélaga og samvinnufélaga og Stefán Már Stefáns- son um afstöðu félagsmanna í almennum félögum til félagsins. Þeir Skúli Pálmason, Már Pétursson og Skarphéðinn Þórisson reifuðu hæstaréttardóma á þessu sviði. 4. Tímarit lögfræðinga. Alls komu út 4 hefti af 24. árgangi (1974). Af 25. árgangi eru komin út 2 hefti, en þau verða alls fjögur. Theodór B. Líndal ritstjóri andaðist 2. febrúar s.l. Hafði hann verið ritstjóri allt frá árinu 1954. Hinn 2. júní s.l. var Þór Vil- hjálmsson ráðinn ritstjóri tímaritsins, en hann hafði frá áramótum 1972— 1973 annast ritstjórnina ásamt Thedór. Að undanförnu hafa engar greiðslur komið fyrir þetta starf. Stjórnin ákvað á fundi í byrjun desember að greiða ritstjóra ársþóknun, er svari til mánaðarlauna prófessors. Kristjana Jónsdóttir 185
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.