Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1975, Qupperneq 52

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1975, Qupperneq 52
Launaflokkar: Með þessum samningi er launaflokkum fækkað úr 30 í 20 með því að skera af launastiganum 10 neðstu flokkana. Svara hinir umsömdu launaflokkar til núverandi launaflokka A 11 — A 30. Þetta hefur þó enga raun- hæfa þýðingu, þar sem félagsmenn í BHM munu nú ekki taka laun skv. 10 neðstu fiokkunum. Þá er ráð fyrir því gert, að reisn launastigans verði sú sama og hún var skv. Kjaradómi frá 15. febrúar 1974, en eins og mönnum er kunnugt hefur sú reisn raskast nokkuð vegna hinna ,,flötu“ greiðslna, sem síðar áttu sér stað. Rétt er að taka það fram, að heimilt er að auka við einum launaflokki (A 31), ef ekki næst eðlilegt innbyrðis samræmi við skipan starfa í launaflokka innan ramma launastigans. Launahækkanir: Heildarupphæð mánaðarlauna miðað við laun, eins og þau verða i júní 1976, skal hækka um 3% hinn 1. júlí 1976, um 5% hinn 1. október 1976 og um 5% hinn 1. febrúar 1977. Hækkanir þessar eru ,,kumulativar“, en breyting launastigans er innifalin í þeim. Þá skulu öll laun enn hækka um 4% hinn 1. júlí 1977. Um tímabilið frá undirritun samningsins (9/12 1975) til gildistöku hans (1. júlí 1976) var gerð sérstök bókun þess efnis, að verði almennar og verulegar kaup- og kjarabreytingar á almennum vinnumarkaði á þessu tímabili, þá skuli félagsmenn BHM hljóta sambærilegar kjarabætur. Rétt er að vekja athygli á því, að hér er ekki eingöngu átt við kauphækkanir, heldur einnig aðrar „kjara- breytingar", svo sem skattalækkanir, bætt Iífeyrisréttindi, fyrirgreiðslu í sam- bandi við húsnæðismál, og fleiri kjarabreytingar geta komið til greina. Komi upp ágreiningur um þessi atriði milli samningsaðila, sker Kjaradómur úr. Verðlagsbætur á laun: Um verðlagsbætur á laun er rétt að vitna til 4. gr. samningsins, en þar segir m. a. svo: „Frá 1. apríl 1977 skulu laun hækka um þá prósentutölu, sem vísitala fram- færslukostnaðar í febrúar 1977 hefur hækkað umfram 12% frá framfærslu- vísitölu hinn 1. júlí 1976, er skal vera grunnvísitala til ákvörðunar verðlags- uppbóta samkvæmt sátt þessari. Framfærsluvísitala hinn 1. júlí 1976 telst vera maívísitala 1976 að viðbættum eða frádregnum % hlutum þeirrar breytingar á henni, sem á sér stað á tímabilinu 1. maí — 1. ágúst 1976. Frá 1. júní 1977 og síðan ársfjórðungslega út samningstímabilið skal greiða verðlagsuppbót er nemur prósentuhækkun framfærsluvísitölu umfram 12% frá 1. júlí 1976 samkvæmt fyrrgreindu og til 1. maí, 1. ágúst og 1. nóvember 1977, og til 1. febrúar og 1. maí 1978.“ Röðun í launaþrep: Með þessum samningi verður grundvallarbreyting við röðun starfsmanna í launaþrep, enda hafa núgildandi reglur um þetta valdið talsverðum ágreiningi og örðugleikum í framkvæmd. Samkvæmt hinum nýja samningi verða launaþrepin 5 áfram, en í stað starfsaldurs og starfsreynslu skal nú raða í þrepin eftir lífsaldri starfsmanns þannig: ,Aldur 32 ára eða eldri Launaþrep 5 4 3 2 1“ 27 ára til og með 31 árs 25 ára til og með 26 ára 23 ára til og með 24 ára Undir 23 ára 190
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.