Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1981, Qupperneq 59

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1981, Qupperneq 59
Hult frá Svíþjóð og Björn Sveinbjörnsson. Fundarritari var prófessor Sigurður Líndal, en Björn Helgason hæstaréttarritari sá að öðru leyti um framkvæmdir tengdar fundinum. Að venju voru á fundinum sagðar fréttir frá starfi dóm- stóla í hinum norrænu löndum. Þá var rætt um ágripsgerð í hæstaréttar- málum.og um nokkurönnur efni. RÉTTARFARSNEFND Mannaskipti hafa orðið í réttarfarsnefnd, en hún var skipuð 1972 ,,til að fjalla um dómstólakerfi landsins á héraðsdómsstiginu og málsmeðferð í hér- aði“. Fyrsti formaður nefndarinnar, Björn Sveinbjörnsson hæstaréttarforseti, lét af störfum í nefndinni að eigin ósk í júní s.l., en áður höfðu beðist lausnar Björn Fr. Björnsson fyrrv. sýslumaður og Sigurgeir Jónsson hæstaréttar- dómari. Nefndin er nú þannig skipuð: Þór Vilhjálmsson hæstaréttardómari (formaður), Ásgeir Pétursson bæjarfógeti, Friðgeir Björnsson borgardómari, Halldór Þorbjörnsson yfirsakadómari og Jón Steinar Gunnlaugsson hæsta- réttarlögmaður. FRÁ ALÞINGI Alþingi, 103. löggjafarþing, sem sett var 10. október 1980 og slitið 25. maí 1981, samþykkti 97 lög. Skulu hér nefnd nokkur þeirra, sem ætla má, að lögfræðingar þurfi helst um að fjalla, en að öðru leyti er um lögin vísað til Stjórnartíðinda: Lög nr. 82/1980 um breyting á lögum um stimpilgjald nr. 36/1978 Lög nr. 91/1980 um skráningu lífeyrisréttinda Barnalög nr. 9/1981 Lög nr. 20/1981 og nr. 69/1981 um breyting á hegningarlögunum Lög nr. 24/1981 um breyting á tékkalögunum Lög nr. 28/1981 um breyting á einkamálalögunum og lög nr. 34/1981 um breyting á lögum nr. 52/1970 um eftirlit með skipum (um siglingadóm) Lög nr. 33/1981 um breyting á lögum nr. 35/1960 um lögheimili Lög nr. 44/1981 um horfna menn Lög nr. 55/1981 um breyting á umferðarlögunum Lög nr. 63/1981 um kerfisbundna skráningu á upplýsingum, er varða einkamálefni Lög nr. 64/1981 um atvinnuleysistryggingar Gerðar voru 47 þingsályktanir. Verður örfárra þeirra getið hér: Þingsályktun 17. febrúar um réttarstöðu fólks í óvígðri sambúð. Þar segir: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta nú þegar fara fram könn- un á réttarstöðu fólks í óvigðri sambúð. í því skyni skipi viðkomandi ráðherra nefnd er geri tillögur um hvernig réttindum þess verði best fyrir komið, sérstaklega með tilliti til eignarréttar og erfðaréttar. 109
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.