Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1981, Qupperneq 60

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1981, Qupperneq 60
Nefndin skal hraða störfum svo sem kostur er og skila álitsgerð og tillögum áður en næsta reglulegt Alþingi kemur sarnan." Þingsályktun 5. mars 1981 um aldurshámark starfsmanna ríkisins. Skal kanna „hvort ekki sé rétt að hækka aldursmörk þau, sem nú er miðað við, gera reglurnar sveigjanlegri svo og að setja fastari reglur um möguleika eldri starfsmanna til að gegna hlutastörfum ... “ Þingsályktun 2. apríl 1981 um undirbúning almennra stjórnsýslulaga til að auka réttaröryggi. Þar segir: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta hið fyrsta kanna, hvort tfmabært sé að sett séu hér á landi almenn stjórnsýslulög. í því skyni sé skipuð nefnd til að fjalla um mál þetta og semja um það frumvarp, ef ástæða þykir til. Skýrsla og tillögur nefndarinnar verði lagðar fyrir Alþingi eigi síðar en tveim árum eftir samþykkt ályktunar þessarar." Þingsályktun 2. april 1981 um milliþinganefnd um landhelgisgæsluna. Nefndin skal Ijúka störfum á þessu hausti. Þingsályktun 19. maí um menntun fangavarða. Nefnd skal kanna mál þetta og skila tillögum á þessu ári. Þingsályktun 19. maí 1981 um breytingu á siglingalögum. Þar segir: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að láta kanna hvort þörf sé breytinga á þeim ákvæðum siglingalaga, sem lúta að björgun skipa og skipshafna, með það að markmiði, að skipstjórnarmenn þurfi aldrei að veigra sér við, kostn- aðarins vegna, að biðja um þá aðstoð, sem þeim sýnist að mestu gagni mætti koma í hverju tilviki. Þ. V. NÁMSSTEFNA UM RÉTTARFAR Laugardaginn 9. maí síðast liðinn var að Hótel Valhöll á Þingvöllum haldin námsstefna á vegum Lögmannafélags Islands og Dómarafélags islands undir stjórn dr. Ármanns Snævarr hæstaréttardómara, formanns Dómarafélags ís- lands og Helga V. Jónssonar hrl., formanns L.M.F.I. Námsstefnan hófst kl. 10.20 með ávarpi dr. Ármanns Snævarr, sem bauð hina 63 þátttakendur velkomna. Skipaði hann síðan Hrafn Bragason borgar- dómara fundarstjóra og Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. fundarritara. Fundarstjóri greindi frá undirbúningi ráðstefnunnar, en í undirbúningsnefnd áttu sæti, fundarstjórinn sjálfur, Ólafur Axelsson hdl., Hákon Árnason hrl. og Haraldur Henrýsson sakadómari. Var nú gengið til dagskrár. 1. Fyrst var fjallað um eftirtalin efni í einu lagi: Samskipti rannsóknarlög- reglu og lögmanna, skipun réttargæslumanna og verjenda, samskipti dóm- 110
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.