Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Qupperneq 16

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Qupperneq 16
skipa hinni nýju grein og raska þannig ekki greinatölu. Er slíkt æski- legt vegna samhengisins í tilvitnunum. Stundum er lögmælt ný máls- grein að stofni til, en ekki grein í heild sinni, sbr. 1. gr. 2. mgr., 5. gr. 2. mgr., 6. gr. 4.—7. tl., og 165. gr. 2. mgr. (um svonefnt flugrán). Breytingar þessar eru bæði margar og ýmsar þeirra veigamiklar. Hegningarlaganefnd hefir samið frumvörp til flestra breytingalag- anna, en nokkur frv. hafa þó starfsmenn Dómsmálaráðuneytis gagn- gert samið. Sérstöku máli gegnir um afnám 179. gr. með dýraverndar- lögum 21/1957 og afnám 265. gr. með erfðalögum 8/1962. Hegningarlaganefnd var fyrst komið á fót árið 1952 (28. júlí þ. á.) og skipaði dr. Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra hana. I henni áttu sæti dr. Þórður Eyjólfsson hæstaréttardómari, formaður, Jónatan Hallvarðsson hæstaréttardómari og Ármann Snævarr prófessor. Sú nefnd undirbjó m a. frv. til laga 22/1955 um breytingar á VI. kafla alm. hgl. og til laga 20/1956 varðandi 259. gr., svo og frv. til laga 81/ 1961 um breytingar á reglunum um réttindasviptingu, þ. á m. 68. gr. og 68. gr. a alm. hgl. Hegningarlaganefnd var endurskipuð 25. júní 1971 og hafði þá ekki starfað um nokkurt árabil. Skipaði Auður Auðuns dómsmálaráðherra í nefndina Ármann Snævarr, formann, Jónatan Þórmundsson prófessor, Valdimar Stefánsson saksóknara rík- isins og Þórð Björnsson yfirsakadómara. Undirbjó sú nefnd m. a. frv. til laga 41 og 96 frá 1973. Eftir lát Valdimars Stefánssonar árið 1973 hafa hinir þrír nefndarmennirnir, sem greindir voru, skipað nefndina. Ritari nefndarinnar hefir verið Jón Thors deildarstjóri frá 25. júní 1971. Sú breyting hefur nú orðið á skipun nefndarinnar, að Guðmund- Dr. Ármann Snævarr varð lögfræðingur 1944. Hann var prófessor við lagadeild Háskóla ís- lands 1948-1972 og annaðist kennsluskyldu prófessorsembættisins 1972-3. Hann var settur hæstaréttardómari 1. október til 31. desember 1970, en var skipaður hæstaréttardómari frá 1. maí 1972. Hann var rektor Háskólans 1960-1969. Dr. Ármann hefur lengi verið formaður sifja- laganefndar og hegningarlaganefndar og full- trúi íslands í norrænu hegningarlaganefndinni. Hann var fyrsti formaður Lögfræðingafélags ís- lands (1958-1964) og er heiðursfélagi þess. Dr. Ármann hefur ritað mikið um sifja- og eríðarétt, refsirétt og réttarsögu o. fl. Hann er heiðurs- doktor í lögum frá háskólanum í Uppsölum og Helsingfors og frá Ohio Northern-háskóla. 134
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.