Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Side 32

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Side 32
 Dómasafn Brot Skilorðstími (Iengd, upphaf) Refsihæð eða refsi- ákvörðun frestað f f 485 217. gr., sbr. 22. gr. 2 ár 30 daga vh. (2 menn) f f 590 Fjarskiptalög (frá birtingu hrd.) 2 ár Refsiákvörðun frestað * f f 1206 30/1941 247. gr., 164. gr. (frá birtingu hrd.) 3 ár 3 mán. fang. óskb., * f f 1247 ölvunarakstur 155. gr. 3 ár 12 mán. fang. skb. 3 mán. fang. óskb., * LIV 188 Tollalög 1 ár 6 mán. fang. skb. Refsiákvörðun frestað LIV 124 217. gr. hgl. (frá birtingu hrd.) 2 ár (upptaka dæmd) 45 daga varðhald * 8/6 1983 155. gr., fjársvik 3 ár 5 mán. fang. skb., * 6/10 f f 247. gr. hgl. 2 ár 2 mán. fang. óskb. 45 daga varðhald 1/12 f f 155. og 249. gr. hgl. (frá uppsögu hrd.) 3 ár 3 mánaða fang. óskb. * 2/12 155. gr. hgl. 3 ár 5 mánaða fang. skb. 4 mánaða fangelsi Stjarnan framan við dómaívitnun í yfirlitinu merkir, að skilorðsdómur sé kveðinn upp í Hæstarétti, en svo hafi ekki verið í héraði. Verið getur þó, að t. d. sé dæmd sekt í hérd., en skilorðsbundin refsivist í hrd., sbr. L:757 og hrd. 6/10 1983, og við hefir borið, að í hérd. sé refsing látin falla niður, en dæmt skb. í hrd. (sbr. hrd XLIII: 293) eða jafn vel hafi verið sýknað í hérd., en sakfellt og dæmt skb. í hrd. Þá hefir borið við, að dæmt hafi verið skilorðsbundið í hérd., en Hæstiréttur hafi breytt því í óskilorðsbundna refsingu, sbr. t. d. hrd. XLV:567 (ölvunarakstur, höfuðdómur um efnið), sbr. þó hrd. XLVI:45 og 594 (skilorðsdómar út af því broti, sakborningar mjög ungir). Eins og áður greinir, hefir komið fyrir, að dæmt sé skilorðsbundið út af nytjastuldi og ölvunarakstri, sbr. t. d. XLI:202, 494, XLVI:45, XLVIII:287, og hefir það verið gagnrýnt út frá því sjónarmiði, að óeðlilegt sé, að menn hafi meiri möguleika á skilorðsrefsingu, ef til viðbótar ölvunarakstri kemur nytjastuldur. V. 5. Val milli mismunandi gerða skilorðsdóma. Af yfirlitinu má ráða, að tíðast er í hæstaréttardómum, að fyrir valinu verði hin elsta gerð skilorðsdóma, fullnustufrestunin. Þyngsta refsingin, sem skilorðsbundin hefir verið er 12 mánaða fangelsi, sbr. hrd. XLIV (1973) :310 (dómfelldi hefir ekki sætt neinum refsingum þau 10 ár sem liðin eru síðan þessi dómur gekk). Þá er einnig dómur í hrd. LIII:1206, þar sem um samþættan dóm var að ræða, 3 mán. fang. óskb. og 12 mán. fang. skb. Viðurlög, sem ákveðin hafa verið í skilorðsdómum (þ. á m. skilorðsþáttur í samþættum dómi) flokkast svo sem hér segir: 150

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.