Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Síða 32

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Síða 32
 Dómasafn Brot Skilorðstími (Iengd, upphaf) Refsihæð eða refsi- ákvörðun frestað f f 485 217. gr., sbr. 22. gr. 2 ár 30 daga vh. (2 menn) f f 590 Fjarskiptalög (frá birtingu hrd.) 2 ár Refsiákvörðun frestað * f f 1206 30/1941 247. gr., 164. gr. (frá birtingu hrd.) 3 ár 3 mán. fang. óskb., * f f 1247 ölvunarakstur 155. gr. 3 ár 12 mán. fang. skb. 3 mán. fang. óskb., * LIV 188 Tollalög 1 ár 6 mán. fang. skb. Refsiákvörðun frestað LIV 124 217. gr. hgl. (frá birtingu hrd.) 2 ár (upptaka dæmd) 45 daga varðhald * 8/6 1983 155. gr., fjársvik 3 ár 5 mán. fang. skb., * 6/10 f f 247. gr. hgl. 2 ár 2 mán. fang. óskb. 45 daga varðhald 1/12 f f 155. og 249. gr. hgl. (frá uppsögu hrd.) 3 ár 3 mánaða fang. óskb. * 2/12 155. gr. hgl. 3 ár 5 mánaða fang. skb. 4 mánaða fangelsi Stjarnan framan við dómaívitnun í yfirlitinu merkir, að skilorðsdómur sé kveðinn upp í Hæstarétti, en svo hafi ekki verið í héraði. Verið getur þó, að t. d. sé dæmd sekt í hérd., en skilorðsbundin refsivist í hrd., sbr. L:757 og hrd. 6/10 1983, og við hefir borið, að í hérd. sé refsing látin falla niður, en dæmt skb. í hrd. (sbr. hrd XLIII: 293) eða jafn vel hafi verið sýknað í hérd., en sakfellt og dæmt skb. í hrd. Þá hefir borið við, að dæmt hafi verið skilorðsbundið í hérd., en Hæstiréttur hafi breytt því í óskilorðsbundna refsingu, sbr. t. d. hrd. XLV:567 (ölvunarakstur, höfuðdómur um efnið), sbr. þó hrd. XLVI:45 og 594 (skilorðsdómar út af því broti, sakborningar mjög ungir). Eins og áður greinir, hefir komið fyrir, að dæmt sé skilorðsbundið út af nytjastuldi og ölvunarakstri, sbr. t. d. XLI:202, 494, XLVI:45, XLVIII:287, og hefir það verið gagnrýnt út frá því sjónarmiði, að óeðlilegt sé, að menn hafi meiri möguleika á skilorðsrefsingu, ef til viðbótar ölvunarakstri kemur nytjastuldur. V. 5. Val milli mismunandi gerða skilorðsdóma. Af yfirlitinu má ráða, að tíðast er í hæstaréttardómum, að fyrir valinu verði hin elsta gerð skilorðsdóma, fullnustufrestunin. Þyngsta refsingin, sem skilorðsbundin hefir verið er 12 mánaða fangelsi, sbr. hrd. XLIV (1973) :310 (dómfelldi hefir ekki sætt neinum refsingum þau 10 ár sem liðin eru síðan þessi dómur gekk). Þá er einnig dómur í hrd. LIII:1206, þar sem um samþættan dóm var að ræða, 3 mán. fang. óskb. og 12 mán. fang. skb. Viðurlög, sem ákveðin hafa verið í skilorðsdómum (þ. á m. skilorðsþáttur í samþættum dómi) flokkast svo sem hér segir: 150
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.