Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Blaðsíða 60

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Blaðsíða 60
Benedikt Sigurjónsson fyrrv. hæstaréttardómari: HUGAÐ AÐ HAFSBOTNINUM i. Auðlindaréttur fjallar um þær réttarreglur sem gilda um nýtingu mannsins á auðlindum jarðar. Venjulega er þar ekki talin með jarðar- gróður eða jarðarávextir, þar með talinn sjávargróður, og nýtirig hans. Ekki heldur dýr, hvort sem eru á láði, í lofti eða legi, hvort sem þau hafa heitt eða kalt blóð. Hins vegar er talið falla undir þetta svið nýt- ing leifa fornra dýra og plantna í iðrum jarðar. Hér á landi eru í gildi allmörg lög sem fjalla um einstaka þætti þessa réttar. Má sem dæmi nefna lög um samþykktir um mótak nr. 23/1912, lög um mótak nr. 16/1940, námalög nr. 24/1973, lög um Kísilgúrverksmiðju við Mývatn nr. 80/1966. Merkilegasta löggjöfin á þessu sviði hér á landi eru án efa vatnalögin nr. 15/1923. Þá má geta ýmissa þátta orkulaga nr. 58/1967, sérstaklega þess kafla þeirra, er fjallar um jarðhita og jarðhitasvæði svo og nýtingu þeirra. Einn þáttur þessara réttarreglna fjallar eingöngu um nýtingu kol- vetna í iðrum jarðar. Höfuðfræðasetur Norðurlanda í þessari fræði- grein er í olíuréttardeild Nordisk Institut for Sjörett, sem er í Oslo. Þetta er samnorræn stofnun og hefur á sér hið besta orð. I þessu sambandi er vert að minnast þess að þannig hagar til í Noregi að lítil líkindi eru til þess að kolvetni þ. e. olía og gas finnist á landi. Hins vegar eru miklar olíu- og gaslindir í sjávarbotninum innan landgrunns Noregs. Svipað háttar til hér á landi að þessu leyti. Að því marki sem hugað hefur verið að þessum málum hér á landi hefur athygli manna nær eingörigu beinst að hafsbotninum, þ. e. a. s. landgrunninu innan yfirráðasvæðis íslenska ríkisins. Af þessum sökum hefur mjög verið litið til Norðmanna að því er fræðimennsku alla varðar á þessu sviði. Þess má geta hér, þótt það eigi ekki beint erindi, að talið er af fræði- mönnum að gas og olía sé í raun leifar lífvera, er lifðu á jörðinni fyrir nokkrum milljónum ára, Hér á eftir verður eingöngu fjallað um auð- 178
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.