Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Qupperneq 67

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Qupperneq 67
Þar fyrir utan eiga jarðeigendur svokölluð netlög, en það eru 60 faðmar til sjávar frá stórstraumsfjörumálum sbr. tilskipun um veiði á Islandi frá 20. júní 1849. Innan netlaga á jarðeigandi einn veiði. Þessi ákvæði eru ævaforn á Islandi. Þannig er kveðið á í Grágás, að þar séu netlög yst er selanót, 20 möskva djúp, stendur grunn á fjöru og komi flár upp. Þá skulu menn eiga reka innan rekamarks, en það var þar yst sem sjá mátti úr fjöru flattan þorsk á borð, þann sem var alin í öxarþærur. Hafsbotninn utan stórstraumsfjörumáls hefur aldrei verið háður einkaeignarrétti. III. Á undanförnum áratugum hafa ýmsir vísindaleiðangrar mælt og kannað hafsbotninn í kringum Island. Hvorki hafa þær rannsóknir verið ítarlegar né kerfisbundnar. Það vakti athygli, þegar fréttir bár- ust af því að setlög væru norður frá landinu og kolvetni hefði mælst í sýni, sem tekið var úr hafsbotni á stað um 160 sm norð-austur af landinu, á um 1400 metra dýpi. 1. Síðla árs 1970 sótti hollenskt fyrirtæki, sem er aðili að Shell- olíu- hringnum, um leyfi til að gera mælingar og athuganir á landgrunninu vestur af Islandi í átt til Grænlands. Var leyfið veitt 10. febrúar 1971. Það skilyrði var sett að íslenskur jarðeðlisfræðingur færi með skipi því er mælingarnar skyldi gera. Mælingarnar fóru fram í september 1971. Var hér um að ræða jarðeðlisfræðilegar mælingar, þ. e. jarð- sveiflumælingar, segulmælingar og þyngdarmælingar. Mæld var ein lína vestur af landinu um 350 km löng. Islensk stjórnvöld munu hafa fengið í hendur niðurstöður mælinganna og eitthvað af gögnum. I rann- sóknum þessum mun ekkert hafa komið fram í hafsbotninum, sem benti til að þar væri að finna setlög með kolvetni. 2. Á árinu 1978 voru þessi mál mjög til umræðu hjá stjórnvöldum. Kvaddi þáverandi iðnaðarráðherra saman starfshóp til að vera til ráð- gjafar um undirbúning olíuleitar við Island og stefnumótun í því sam- bandi. Var starfshópurinn formlega skipaður hinn 30. maí 1978. Hinn 4. september 1980 skipaði þáverandi iðnaðarráðherra formlega nefnd í þessu sama skyni og voru í nefndinni m. a. þeir er verið höfðu í starfs- hópnum. Nefnd þessi starfar enn. I fyrrgreindu skipunarbréfi er hlutverk nefndarinnar skilgreint nán- ar, og er meginhlutverk hennar talið vera að gera tillögur um skipu- lag og framkvæmd olíuleitar á íslensku yfirráðasvæði, að gera tillögur 185
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.