Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Qupperneq 80

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Qupperneq 80
gjaldkeri en Þorgeir örlygsson ritari. Framkvæmdastjóri Tímarits Lögfræð- inga var ráðin Ólöf Pétursdóttir. í varastjórn félagsins voru kjörnir Hallvarður Einvarðsson rannsóknarlög- reglustjóri; Hjalti Zóphanfasson deildarstjóri; Jón Steinar Gunnlaugsson hrl.; Jónatan Þórmundsson prófessor; Stefán Már Stefánsson prófessor og Þór Vilhjálmsson hæstaréttardómari. Endurskoðendur voru kjörnir Helgi V. Jóns- son hrl. og Sigurður Baldursson hrl., en til vara Guðmundur Skaftason hrl. og Friðgeir Björnsson, borgardómari. í lok fundarins kvaddi nýkjörinn formaður, Arnljótur Björnsson, sér hljóðs. Þakkaði hann það traust, er sér hefði verið sýnt á fundinum og færði jafn- framt fráfarandi formanni og stjórn þakkir fyrir vel unnin störf á liðnu starfsári. Fundarstjóri á aðalfundinum var Þór Vilhjálmsson hæstaréttardómari. Þorgeir Örlygsson NORRÆNT LÖGFRÆÐINGAÞING 15.—17. ÁGÚST 1984 Þrítugasta norræna lögfræðingaþingið verður haldið í Osló 15.—17. ágúst n. k., en síðasta norræna lögfræðingaþingið fór fram í Stokkhólmi í ágúst 1981. Á þinginu verður fjallað um margvfsleg lögfræðileg viðfangsefni, sem eru ofarlega á baugi á Norðurlöndum. Tvö umræðuefni verða á allsherjarfundum, þ. e. um tölvutækni í þágu lögfræði og lagastofnana og um lögin og fjölmiðla. Þá verður fjallað um 18 efni [ deildum (skorum), Meðal þessara umræðuefna eru hafréttarreglur og Norðurlöndin; réttarreglur um tæknifrjóvgun; rannsókn fíkniefnamála og sönnunarvanda í þeim; stöðu þess, sem misgert er við skv. reglum opinbers réttarfars; sjálfstæði lögmanna sérstaklega gagnvart stjórn- völdum; ríkisborgararéttur og kosningaréttur, tjón af völdum olíu og önnur umhverfisspjöll; forsamningar; vinnudeilur, sem ógna þjóðarhag; mútur og skyld brot; munnlegur og skriflegur málflutningur; vandamál í sambandi við viðurlög í skattarétti (,,omgáelsesproblemet“); réttur til forsjár og réttarör- yggi á vettvangi félagsmálalöggjafar og svo heimildarlöggjöf og annað fram- sal af hálfu löggjafarvalds. Sum þessara efna kunna að verða rædd f um- ræðuhópum. Tveir íslenskir lögfræðingar eru meðal framsögumanna, prófess- or dr. Gunnar Schram verður aðalframsögumaður í hafréttarmálinu og Garð- ar Gíslason borgardómari verður annar famsögumaður í viðfangsefninu um lagareglur í sambandi við tæknifrjóvgun. Þá verður Þór Vilhjálmsson forseti Hæstaréttar þátttakandi [ hringborðsumræðum um efnið lögin og fjölmiðlarnir. Tilkynning um þátttöku þarf að hafa borist Birni Helgasyni hæstaréttar- ritara eigi síðar en 26. mars n. k. I stjórn íslandsdeildar norrænu lögfræð- ingaþinganna eiga nú sæti: Ármann Snævarr hæstaréttardómari, formaður; Árni Kolbeinsson deildarstjóri; Baldur Möller ráðuneytisstjóri; Benedikt Blönd- al hæstaréttarlögmaður; Björn Sveinbjörnsson hæstaréttardómari; Guðmund- ur Ingvi Sigurðsson hæstaréttarlögmaður; Guðrún Erlendsdóttir dósent; Hrafn Bragason borgardómari og Þór Vilhjálmsson hæstaréttardómari. Formaður Noregsdeildar norrænu lögfræðingaþinganna er dr. Carsten Smith prófessor. Ármann Snævarr 198
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.