Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Qupperneq 21

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Qupperneq 21
Réttur farsala skv. 4. mgr. 150. gr. til að undanþiggja sig ábyrgð á lifandi dýrum, sem flutt eru sem farangur, er hliðstæður heimild í 2. mgr. 118. gr. um dýr, sem flutt eru sem farmur. 11. EFNI I STUTTU MÁLI Fimmti kafli sigll. 1985 fjallar um farsamninga, þ.e. samninga um flutning á farþegum eða farþegum og farangri. 1 kaflanum eru ýmis mikilvæg nýmæli. Eru ákvæði hans sótt í siglingalög ríkja Skandinavíu. Núgildandi norrænar reglur um farsamninga eru í meginatriðum sam- ræmdar alþjóðasamningi, sem gerður var í Aþenu 1974. 1 þessari grein eru kynnt aðalatriði hinna nýju reglna sigll. um bótaábyrgð farsala á tjóni farþéga, þ.ám. farangurstjóni (1. kafli). I 120. gr. sigll. eru skilgreind hugtökin „farsali“, „farþegi“, „far- angur“ og „handfarangur“. Skipta skilgreiningar 120. gr. miklu máli, ekki síst um gildissvið bótareglnanna (2. kafli). Þungamiðja reglna 5. kafla um ábyrgð farsala eru ákvæðin um bótagrundvöll, þ.á m. sérstakar reglur um sönnun, og takmörkun ábyrgðar við tilteknar fjárhæðir (bótaþak). Reglur um grundvöll bóta- ábyrgðar, þ.e. hvernig skaðabótaskylda stofnast, eru tvenns konar. Annars vegar sakarlíkindai’egla, sem gildir um eftirfarandi: (1) lík- amstjón og skemmdir eða missi handfarangurs, sem rakið verður til skiptapa, strands, árekstrar, sprengingar, eldsvoða eða galla í skip- inu, 137. gr., sbr. 2. málsl. 2. mgr. og 1. málsl. 3. mgr. 140. gr., (2) skennndir eða missi farangurs, sem ekki er handfarangur, 138. gr., sbr. 2. málsl. 3. mgr. 140. gr., og (3) tjón af drætti (seinkun) á flutn- ingi farþega, handfarangurs eða annars farangurs, 2. málsl. 137. gr., 2. málsl. 1. mgi’. 138. gr., sbr. 4. mgr. 140. gr. Hins vegar er regla um sakarábyrgð og sönnunarbyrði með venjulegum hætti, sjá 137. gr., sbr. 2. og 3. mgr. 140. gr. Gildir reglan bæði um líkamstjón og skemmd- ir eða missi handfarangurs, ef tjónið verður ekki rakið til skiptapa, strands eða annarra atvika, sem talin eru í 2. málsl. 2. mgr. 140. gr. Lögin hafa skv. þessu ekki sömu reglu um ábyrgð farsala á öllu tjóni farþega. Ástæður fyrir því eru einkum þær, að farþegar hafa misjafn- ar aðstæður til að hafa áhrif á atburðarás eða fylgjast með því, sem gerist, meðan á ferð stendur. Þegar farangur er í vörslum farsala eða manna hans, getur farþegi t.d. almennt ekki haft áhrif á atvik, sem orsakað geta tjón. Aðstaða hans til að sanna sök getur og verið erfið. Þá eru rök fyrir sakarlíkindareglu. 1 þeim tilvikum, þar sem aðstaða 243
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.