Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Qupperneq 53

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Qupperneq 53
Réttarfar Baldur P. Erlingsson: Sértökuréttur í þrotabúum vegna lausafjárkaupa. Halldór Halldórsson: Ábyrgð lögmanna. Helga Leifsdóttir: Lögvarðir hagsmunir í réttarfari. Alþjóðlegur einkamálaréttur Helga Jóna Benediktsdóttir: Um lagaskilareglur á sviði kröfuréttar. Jón Ingvar Pálsson: Lagaskilareglur víxillaga 93/1933 og tékkalaga 94/1933. Félagaréttur Unnur Sverrisdóttir: Samruni hlutafélaga. Skattaréttur Eyþór Þorbergsson: Framkvæmd virðisaukaskatts á íslandi. Réttarsaga Jónas Guðmundsson: Dómstólaskipan og réttarfar 1732—1936. Vinnumarkaðsréttur Aldís Baldvinsdóttir: Alþýðusamband íslands — skipulag þess og starfshættir. Þjóðaréttur Vilborg Þórunn Hauksdóttir: Ræðiserindrekar og störf þeirra. 3. STÖÐUBREYTINGAR Með lögum nr. 8/1985 var sú breyting gerð á lögum nr. 77/1979 um Háskóla íslands, að flytja má dósent f prófessorsembætti samkvæmt nánari ákvæðum í reglugerð. Er breyting þessi m.a. komin til vegna kjarabaráttu háskóla- kennara. Dr. Páll Sigurðsson, dósent, var með heimild f nefndum lögum skip- aður prófessor við lagadeild frá 1. maí 1987 að telja. Jón L. Arnalds, settur dósent, lét af störfum við lagadeild, er hann var skip- aður borgardómari frá 1. september 1987 að telja. Þorgeir Örlygsson var skipaður dósent frá 1. september 1987 að telja. Sama dag var framlengd setning hans í prófessorsembætti. 4. SKRIFSTOFA LAGADEILDAR Ásta E. Jónsdóttir, deildarfulltrúi, fékk launalaust leyfi frá starfi sfnu f laga- deild frá 1. september 1987 til 1. júlí 1988. í stað hennar var ráðin Guðríður Magnúsdóttir. 5. DEILDARFORSETI Jónatan Þórmundsson, prófessor, gegndi starfi forseta lagadeildar allt árið. Sigurður Líndal, prófessor, var varadeildarforseti. 6. BREYTINGAR Á NÁMSSKIPAN Skipan kennslu og prófa á 1. námsári var breytt frá og með upphafi haust- misseris 1987, sbr. auglýsingu nr. 70/1987. Breytingarnar eru þær, að kennslu 275
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.