Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Qupperneq 54

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Qupperneq 54
í almennri lögfræði (og ágripi af réttarsögu) skal haga þannig, að próf í þeirri grein verði lokið í janúar eða að vori á 1. námsári. Almenn lögfræði verður því framvegis aðeins kennd á haustmisseri, og námsgreinarnar stjórnskipunar- réttur og sifjaréttur eru ekki kenndar fyrr en að loknu janúarprófi í almennri lögfræði. Standist stúdent ekki próf ( almennri lögfræði, er honum heimilt að endurtaka það að vori eða hausti. Óbreytt er sú tilhögun, að stúdentar á 1. námsári þreyta próf í heimspeki- legum forspjallsvísindum í desember. 7. ERLENDUR GESTUR Dr. juris Lars Nordskov-Nielsen, prófessor í Kaupmannahöfn, flutti fyrir- lestur 16. nóvember 1987 um umboðsmann danska þjóðþingsins. 8. ÞÝSKT-ÍSLENSKT MÁLÞING Vikuna 9.—15. ágúst 1987 var haldið þýskt-íslenskt refsiréttarmálþing í Reykjavík á vegum lagadeildar. Um málþingið vísast til fréttar, sem birtist í tímaritinu fyrr á þessu ári (2. hefti 1987, bls. 148—9). 9. AFMÆLISMÁLÞING Lögmannafélag íslands varð 75 ára á árinu 1986. í tilefni þess bauð laga- deild lögmönnum til málþings. Af málþinginu gat ekki orðið fyrr en 7. nóvem- ber 1987. Þar fluttu fjórir kennarar deildarinnar fyrirlestra og tóku þátt í um- ræðum um efni þeirra. Málþingið fór fram í Lögbergi og var dagskrá þessi: 1. Arnljótur Björnsson: Bótaábyrgð framleiðanda og seljanda vegna hættu- legra eiginleika söluhlutar. 2. Jónatan Þórmundsson: Efnahagsbrot í atvinnustarfsemi lögaðila. 3. Stefán Már Stefánsson: Sjálfseignarstofnanir. 4. Þorgeir örlygsson: Viðurkenning erlendra dóma á íslandi. Þátttakendur auk framsögumanna voru um 30, þegar flest var. 10. ORATOR Á aðalfundi Orators, sem haldinn var á haustmisseri 1987, var Franz Jez- orski kosinn formaður félagsins, Ásta Valdimarsdóttir varaformaður og Stefán Þ. Ólafsson ritstjóri Úlfljóts. Arnljótur Björnsson SKÝRSLA UM LAGASTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS 28. FEBRÚAR 1986 — 27. FEBRÚAR 1987. Starfslið: Þessir kennarar f fullu starfi störfuðu við Lagastofnun 1986-1987: Arnljótur Björnsson, Björn Þ. Guðmundsson, Gaukur Jörundsson, Gunnar G. Schram, Jónatan Þórmundsson, Páll Sigurðsson, Sigurður Lindal, Stefán Már Stefáns- son, Guðrún Erlendsdóttir (til 1. sept. 1986), Jón L. Arnalds og Þorgeir ör- lygsson. 276
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.