Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Side 55

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Side 55
Stjórn: Á fundi lagadeildar 27. febrúar 1987 voru þessir menn kosnir í stjórn stofn- unarinnar til næstu tveggja ára: Arnljótur Björnsson, Gaukur Jörundsson, Jónatan Þórmundsson og Sigurður Líndal. Stjórn Orators tilnefndi Pál Hreinsson laganema [ stjórnina. Sigurður Lindal var kosinn forstöðumaður á stjórnarfundi stofnunarinnar 27. febrúar 1987. Stjórnin hélt einn fund á tíma- bilinu 28. febrúar 1986 — 27. febrúar 1987. Ársfundur var haldinn 27. febrúar 1987. Rannsóknir 1986-87: Rannsóknar- og ritstörf kennara í fullu starfi við lagadeild sem teljast starfa við Lagastofnun Háskóla íslands: Arnljótur Björnsson: Ritstörf: Skaðabótaréttur. Kennslubók fyrir byrjendur. Reykjavík 1986, 170 bls. — Hæstaréttardómur frá 21. mars 1986. Sönnun, líkur og ábyrgð án sakar. Tímarit lögfræðinga 36 (1986), bls. 62-71. — Nýju siglingalögin I - Björgun. Tímarit lögfræðinga 36 (1986), bls. 154-167. — Lögfræðinga- og hagfræð- ingafélag íslands 1919-1925. Tímarit lögfræðinga 36 (1986), bls. 205-206. — Skýrsla stjórnar Lögfræðingafélags íslands á aðalfundi 5. nóvember 1985. Tímarit lögfræðinga 35 (1985) [ritið kom út 1986], bls. 259-264. — Frá laga- deild háskólans. Deildarfréttir. Tímarit lögfræðinga 35 (1985) [ritið kom út 1986], bls. 265-268. Fyrirlestrar: Nýmæli siglingalaga um björgun. Fluttur á aðalfundi Dómara- félags íslands 28. nóvember 1986. Björn Þ. Guðmundsson: Ritstörf: Huqleiðingar um ráðherravanhæfi. Úlfljótur, tfmarit laganema 39 (1986), bls. 291-300. — Þróun geimréttar. Tímarit Háskóla íslands 1 (1986), bls. 50-58. — Réttarfarsslys. Tímarit lögfræðinga 36 (1986), bls. 151-153. — Hvað er kennsla á háskólastigi? Morgunblaðið (74) 21. október 1986. — Pro eitt stykki háskóli. Morgunblaðið (74) 7. nóvember 1986. Fyrirlestrar: Um stiórnsýslurétt. Fluttir á námskeiði Lögmannafélags Is- lands 11.-18. mars 1986. — Hvað er geimréttur? Fluttur í Ríkisútvarpið 20. apríl 1986. — Jafnræði ríkja í réttarfarsmálefnum og réttaröryggi borgaranna. Fluttur á hádegisverðarfundi Lögmannafélags íslands 16. október 1986. — Hugleiðingar um sérstakt hæfi ráðherra. Fluttur á aðalfundi Lögfræðingafé- lags íslands 30. október 1986. Gunnar G. Schram: Ritstörf: Ágrip af þjóðarétti. Reykjavík 1986, 228 bls. — Gunnar Thorodd- sen, æviminning. Andvari, tímarit þjóðvinafélagsins og Menningarsjóðs 110 (1986), bls. 5-49. Fyrirlestrar: Þróunarmál og þriðji heimurinn. Fluttur 9. desember 1986 á ráðstefnu Sambands ungra sjálfstæðismanna í tilefni af 40 ára afmæli Sam- einuðu þjóðanna. — Verkefni Bandalags háskólamanna. Fluttur 21. nóvember 1986 á 7. þingi BHM. 277

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.