Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Qupperneq 55

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1987, Qupperneq 55
Stjórn: Á fundi lagadeildar 27. febrúar 1987 voru þessir menn kosnir í stjórn stofn- unarinnar til næstu tveggja ára: Arnljótur Björnsson, Gaukur Jörundsson, Jónatan Þórmundsson og Sigurður Líndal. Stjórn Orators tilnefndi Pál Hreinsson laganema [ stjórnina. Sigurður Lindal var kosinn forstöðumaður á stjórnarfundi stofnunarinnar 27. febrúar 1987. Stjórnin hélt einn fund á tíma- bilinu 28. febrúar 1986 — 27. febrúar 1987. Ársfundur var haldinn 27. febrúar 1987. Rannsóknir 1986-87: Rannsóknar- og ritstörf kennara í fullu starfi við lagadeild sem teljast starfa við Lagastofnun Háskóla íslands: Arnljótur Björnsson: Ritstörf: Skaðabótaréttur. Kennslubók fyrir byrjendur. Reykjavík 1986, 170 bls. — Hæstaréttardómur frá 21. mars 1986. Sönnun, líkur og ábyrgð án sakar. Tímarit lögfræðinga 36 (1986), bls. 62-71. — Nýju siglingalögin I - Björgun. Tímarit lögfræðinga 36 (1986), bls. 154-167. — Lögfræðinga- og hagfræð- ingafélag íslands 1919-1925. Tímarit lögfræðinga 36 (1986), bls. 205-206. — Skýrsla stjórnar Lögfræðingafélags íslands á aðalfundi 5. nóvember 1985. Tímarit lögfræðinga 35 (1985) [ritið kom út 1986], bls. 259-264. — Frá laga- deild háskólans. Deildarfréttir. Tímarit lögfræðinga 35 (1985) [ritið kom út 1986], bls. 265-268. Fyrirlestrar: Nýmæli siglingalaga um björgun. Fluttur á aðalfundi Dómara- félags íslands 28. nóvember 1986. Björn Þ. Guðmundsson: Ritstörf: Huqleiðingar um ráðherravanhæfi. Úlfljótur, tfmarit laganema 39 (1986), bls. 291-300. — Þróun geimréttar. Tímarit Háskóla íslands 1 (1986), bls. 50-58. — Réttarfarsslys. Tímarit lögfræðinga 36 (1986), bls. 151-153. — Hvað er kennsla á háskólastigi? Morgunblaðið (74) 21. október 1986. — Pro eitt stykki háskóli. Morgunblaðið (74) 7. nóvember 1986. Fyrirlestrar: Um stiórnsýslurétt. Fluttir á námskeiði Lögmannafélags Is- lands 11.-18. mars 1986. — Hvað er geimréttur? Fluttur í Ríkisútvarpið 20. apríl 1986. — Jafnræði ríkja í réttarfarsmálefnum og réttaröryggi borgaranna. Fluttur á hádegisverðarfundi Lögmannafélags íslands 16. október 1986. — Hugleiðingar um sérstakt hæfi ráðherra. Fluttur á aðalfundi Lögfræðingafé- lags íslands 30. október 1986. Gunnar G. Schram: Ritstörf: Ágrip af þjóðarétti. Reykjavík 1986, 228 bls. — Gunnar Thorodd- sen, æviminning. Andvari, tímarit þjóðvinafélagsins og Menningarsjóðs 110 (1986), bls. 5-49. Fyrirlestrar: Þróunarmál og þriðji heimurinn. Fluttur 9. desember 1986 á ráðstefnu Sambands ungra sjálfstæðismanna í tilefni af 40 ára afmæli Sam- einuðu þjóðanna. — Verkefni Bandalags háskólamanna. Fluttur 21. nóvember 1986 á 7. þingi BHM. 277
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.