Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1988, Blaðsíða 20

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1988, Blaðsíða 20
3. mgr. 213. gr. gilda ákvæði 2. mgr. um skip í smíðum. Sjá nánar 3. mgr. Sérstök ákvæði um viðurkenningu samningsveða í erlendum skipum (þ. á m. skipum, sem eru í smíðum erlendis) eru í 208. gr. sigll. Ekki voru samsvarandi ákvæði í sigll. 1963. Segir í 1. mgr. 208. gr., að samn- ingsveðréttur í erlendu skipi sé viðurkenndur gildur hér á landi með skilyrðum, sem nánar eru greind í 1.-3. tl. málsgreinarinnar. Sam- kvæmt 2. mgr. 208. gr. er veðréttur (ætti að vera samningsbundinn veðréttur) í skipi, sem er í smíðum erlendis, viðurkenndur gildur hér á landi, ef réttindin eru skráð í samræmi við lög ríkis, sem skip er smíðað í. Sama gildir um eignarrétt að skipi. 10. SJÓVEÐRÉTTUR í FARMI Miklu sjaldnar reynir á sjóveð í farmi en skipi. Um sjóveðrétt í farmi eru reglur í 204.-207. gr. sigll. Auk þess varða ákvæði 209.-212. gr. sigll. að meira eða minna leyti sjóveð í farmi. Enginn alþjóðasáttmáli gildir um þetta efni. Brusselsamningurinn frá 1967 tekur ekki til sjóveðs í farmi og í alþjóðasamningnum frá 1926 voru ekki heldur reglur um það. Reglur sigll. 1985 um sjóveðrétt í farmi eru gerðar að norrænni fyrirmynd. Eru þær í meginatriðum sama efnis og eldri reglur. 1 sum- um atriðum eru breytingar ekki gerðar til samræmis við nýmæli ann- ars staðar á Norðurlöndum, heldur haldið ákvæðum sigll. 1963. 1 nokkrum tilvikum veita sigll. manni haldsrétt í farmi auk sjóveð- réttar, sjá 63. gr. (farmgjöld o. fl.), 156. gr. (sjótjónsframlag) og 170. gr. (björgunarlaun vegna farms, skips eða annarra fjármuna). Er sér- stakt álitaefni, hvort haldsréttur eftir þessum lagaákvæðum skipti í reynd nokkru máli fyrir kröfuhafa.56 Verður ekki fjallað um það hér.57 Kröfur, sem tryggðar eru með sjóveðrétti í farmi, eru taldar í 204. gr. sigll., sem er nánast samhljóða 1. mgr. 225. gr. sigll. 1963. Þær eru helstar: björgunarlaun, framlög til sameiginlegs sjótjóns, kröfur vegna ráðstafana, sem gerðar eru af hálfu farmflytjanda í þágu eiganda farms, farmgjald og aðrar kröfur, er farmflytjandi á skv. farmsamn- ingi. 56 Sbr. t. d. Brækhus, bls. 187 og 220. 57 Um haldsrétt í farmi sjá H 1965, 260. 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.