Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1988, Blaðsíða 28

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1988, Blaðsíða 28
1. INNGANGUR. Þótt heiti þessarar greinar bendi til þess, að ætlunin sé að fjalla um allar riftunarreglur gjaldþrotalaga, er sú vitaskuld ekki raunin. Eg mun í greininni aðeins fjalla um nokkrar reglur VIII. kafla gjald- þrotalaga nr. 6. frá 1978, en þessi kafli ber yfirskriftina: „Riftun ráð- stafana þrotamanns o.fl.“ Þær reglur, sem um verður fjallað, eru einkum 51. gr. um riftun gjafagerninga, 54. gr. um riftun á greiðslu skuldar með tilteknum hætti, 61. gr., sem er almenn riftunarregla reist á huglægum sjónarmiðum, reglur um endurgreiðslu við riftun, en til hennar taka m.a. 62. og 63. og 65. gr. laganna, og að lokum 68. grein, en í því ákvæði er fjallað um málshöfðunarfresti. Það er auðvitað óhugsandi í stuttri grein sem þessari að fjalla um allar riftunarreglur VIII. kafla gjaldþrotalaga. Slík umfjöllun yrði of yfirborðskennd. Við val á efni í þessa grein reyndi ég að ná fram tveim meginmarkmiðum, þ.e. að fjalla um þær reglur, sem taka til algengra riftunartilvika, og reyna að veita sem best yfirlit yfir riftunarregl- urnar og hvernig þeim er beitt. Ég tel nauðsynlegt að fjalla í upphafi um nokkur almenn atriði um gjaldþrotaskipti og riftunarreglur, en víkja síðan að hinum tilgreindu ákvæðum laganna. Viðar Már Matthíasson lauk lagaprófi vorið 1979. Kandidatsritgerð hans fjallaði um lög- jöfnun. Hann stundaði framhaldsnám í samn- ingarétti og kröfurétti við Institutt for Privatrett við Háskólann í Oslo frá því í september 1979 fram í júní 1981. Starfaði sem fulltrúi á lög- mannsstofu Arnmundar Backman hrl. árin 1981 til 1985, en rekur nú málflutningsskrifstofu f Reykjavík f félagi við Ragnar Aðalsteinsson hrl. og Sigurð Helga Guðjónsson hrl. Hann var stundakennari við lagadeild Háskóla íslands á vormisseri 1984, með kauparétt sem kennslu- grein. Hann fékk réttindi til málflutnings fyrir Hæstarétti þann 11. janúar 1988. 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.