Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1988, Blaðsíða 37

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1988, Blaðsíða 37
inu frá því í maí 1984. Var því haldið fram, að verðmæti eigna þeirra, sem ráðstafað var með samkomulaginu um skilnaðarkjör, að frátalinni bifreið, sem skiptist að jöfnu, hafi verið eftirfarandi: Hlutur B. 1. Fasteign (íbúðarhús) áætlað söluverð Áhvílandi veðskuldir yfirteknar af B Nettó andvirði fasteignar 2. Innbú — vátryggingarandvirði Samtals hlutur B Hlutur A. 1. Verðmæti vörulagers verslunarfyrirtækis Kr. 1.162.872,00 Fjárhæð skulda ásamt vöxtum og kostnaði -í- — 5.778.002,00 Samtals hlutur A Kr. 4.615.130,00 Af hálfu þrotabúsins var því haldið fram, með hliðsjón af ofan- rituðu, að ef helmingaskiptareglu hefði verið beitt við skiptin, hefði það átt að leiða til þess, að nettóhlutur hvors hjóna hefði reiknast þannig: Helmingur af hlut B 5.448.000,00:1/2 Kr. 2.724.000,00 Helmingur af hlut A 4.615.130,00:1/2 -h- — 2.307.565,00 Nettó hlutur hvors hjóna Kr. 416.435,00 Allt sem í hlut B kom umfram útreiknaðan nettóhlut hvors hjóna um sig, ef byggt væri á helmingaskiptareglunni, var af hálfu þrotabús A talið gjöf, sem riftanleg væri á grundvelli 51. gr. gjald- þrotalaga, og bæri að endurgreiða þrotabúinu þá fjárhæð. Endurgreiðslukrafa þrotabús A sem var reist á 62. gr. gjald- þrotalaga var byggð upp í samræmi við þetta, þ.e. Hlutur B samkvæmt skilnaðarsamningi Kr. 5.448.000,00 Hlutur B ef helmingaskiptareglu hefði verið beitt Kr. 416.435,00 Mismunur/endurgreiðslukrafa þrotabús A Kr. 5.031.565,00 I dóminum var fallist á riftun á grundvelli 51. gr. 1. 6/1978. Var talið sannað, að verðmæti fasteignar þeirrar, er kom í hlut B, hafi verið nokkru lægra en þrotabú A taldi, þ.e. nettó andvirðið væri kr. 3.231.776,00. Að öðru leyti var í grundvallaratriðum byggt á þeim tölum, sem fram koma að framan. Kr. 5.200.000,00 — 700.000,00 Kr. 4.500.000,00 948.000,00 Kr. 5.448.000,00 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.