Tímarit lögfræðinga - 01.06.1988, Blaðsíða 58
Samkvæmt því er nú var sagt, verður máli þessu eigi vísað frá
héraðsdómi.“
Er hér litið svo á, að sú afstaða, sem fram kemur í dómi þessum
um að upphaf málshöfðunarfrests, sbr. 68. gr., geti fyrst verið við lok
kröfulýsingarfrests, hafi almennt gildi. Jafnframt má ráða af dómi
þessum, að hugsanlegt sé, að síðari tímamörk komi til álita í sérstök-
um tilvikum.
Er þessi niðurstaða í mun meira samræmi við forsögu ákvæðisins
en sá skilningur, sem virðist lagður í sambærilegt ákvæði dönsku gjald-
þrotalaganna og lýst er hér að framan.
SKRÁ YFIR RIT, SEM VITNAfi ER TIL EÐA BYGGT Á:
Alþingistíðindi 1977: Frumvarp til gjaldþrotalaga, 103. mál (Nd).
Lennander, Gertrud: Átervinning i konkurs. Lundi 1985.
Lpdrup, Peter: Omstpdelse av gaver særlig mellom ektefeller og andre nærstáende, Lov og
Rett, 6. hefti 1985.
Munch, Mogens: Konkursloven med kommentarer, 5. útg., Khöfn 1987.
Sandvik, Tore: Lærebog i materiell konkursrett, 4. útg., Bergen 1985.
Stefán Már Stefánsson: Islenskur gjaldþrotaréttur, Reykjavík 1982.
Ussing, Henry: Aftaler pá formuerettens omráde, 3. útg., Khöfn 1974.
— Obligationsrctten, almindelig del, 4. útg., Khöfn 1967.
0rgárd, Niels: Konkursret — Materiel konkursret, 2. útg., 1978.
SKRÁ YFIR DÓMA, SEM VITNAÐ ER TIL:
íslensliir Hœstaréttardómar:
HRD. IV (1931-1932), bls. 582.
HRD. V (1934), bls. 560.
FIRD. XLIII (1972), bls. 455.
I-IRD. LV (1984), bls. 1117.
HRD. LVII (1986), bls. 1492.
I-IRD. LVIII (1987), bls. 210.
HRD. 3. júní 1987, mál nr. 120/1986.
HRD. 29. janúar 1988, mál nr. 200/1986.
HRD. 22. april 1988, mál nr. 113/1987.
Bœjarpingsdómar (úrskurðir):
Dómur bæjarþings Kópavogs frá 20. janúar 1987, málið nr. 412/1985.
Urskurður bæjarþings Reykjavíkur frá 28. september 1987, málið nr. 1811/1987.
Dómur bæjarþings Hafnarfjarðar frá 18. maí 1988, málið nr. 1107/1987.
Erlendir dómar:
UFR 1980, bls. 770.
UFR 1981, bls. 719.
NJA 1982, bls. 135.
UFR 1985, bls. 24.
ND 1986, 4. hefti, bls. 484 (UFR 1986 bls. 89).
120