Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1988, Blaðsíða 56

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1988, Blaðsíða 56
Út úr þessum dómi má raunar lesa að tveir upphafstímar koma til álita, þ.e. lok nóvember 1982 og hinn 16. febrúar 1988, þ.e. sá dagur er skiptafundur ákvað að fela lögmönnum höfðun riftunarmáls. Það er augljóst af dómnum, að ekki er miðað við þann dag, er stjórnarformað- ur upplýsir um ráðstöfun, þ.e. þann 17. nóv. Ef svo hefði verið, þá hefði dómarinn einfaldlega tilgreint þann dag, en ekki sagt lok nóv- ember eins og hann gerir. Dómurinn nefnir lok nóvember, vegna þess að annað er ekki upplýst en að bókhaldsgögn hafi borist skiptarétti í næstu viku á eftir 17. nóvember. Af rökstuðningi í dómnum má sjá, að þar getur allt eins verið miðað við þann dag, er skiptafundur ákvað málshöfðun. Miðað við þá skýringu, sem fram kemur í greinargerð með 68. gr., tel ég síðari skilninginn eðlilegri. 1 þessu sambandi má einnig benda á dóm um þetta álitaefni í UFR 1981, bls. 719, en niðurstaðan í þessum dómi er sú, að fresturinn geti ekki byrjað að líða, fyrr en kosinn hafi verið skiptastjóri (kurator) í búinu, en skv. 90. gr. ísl. gjaldþrotalaganna á að gera slíkt á fyrsta skiptafundi. Dómur þessi hefur verið gagnrýndur og síðar hafa geng- ið a.m.k. tveir dómar í Danmörku, þar sem lagt er til grundvallar, að fresturinn geti byrjað að líða, þó að bústjóri til bráðabirgða, sbr. 86. gr. ísl. gjaldþrotalaganna, „fari með bú“, sjá t.d. dóm í UFR 1985, bls. 24 H. Það eru ýmis önnur rök til að miða við fyrsta skiptafund. Það er þá fyrst, sem atkvæðisréttur kröfuhafa á skiptafundi liggur fyrir. Það er því þá fyrst sem hægt er að taka ákvarðanir varðandi búið skv. 4. tl. 96. gr. gjaldþrotalaga, a.m.k. í þeim tilvikum, þegar ekki er talin ástæða til að kjósa skiptastjóra og ef bú er eignalaust, þannig að kröfu- hafar verða að ábyrgjast kostnað, sem af málshöfðun leiðir. Ef Ijóst er, að bú er eignalaust, verður ákvörðun um riftunarmál ekki tekin með öðrum hætti en á skiptafundi, enda þurfa þá kröfuhafar að standa straum af kostnaði við málshöfðun. Það er því nokkuð ljóst, að í þeim tilvikum byrjar fresturinn að líða fyrst á skiptafundi. Með lögum 98/1985, 1. gr., var 19. gr. gjaldþrotalaga breytt þannig, að í sérstökum tilvikum getur kröfulýsingarfrestur orðið 6 mánuðir. Vegna þessarar breytingar er mögulegt, að sex mánaða fresturinn líði, áður en ljóst er hverjir lýsi kröfum í búið, ef fresturinn gæti byrjað að líða við upphaf skipta. Ég tel, að slík niðurstaða sé aldeilis ótæk. Benda má hér á úrskurð bæjarþings Reykjavíkur frá 28. september í málinu nr. 1811/1987: 118
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.