Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Page 9

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Page 9
Jónatan Þórmundsson prófessor: REFSIÁBYRGÐ ÁEFNAHAGSBROTUM í ATVINNUSTARFSEMI LÖGAÐILA EFNIS1TIRLIT I. Inngangur ................................................ II. Efnahagsbrot og þörf fyrir refsivernd.................... 1) Hugtakið efnahagsbrot ................................. 2) Onnur einkenni efnahagsbrota .......................... 3) Þörf refsiverndar...................................... 4) Tilhögun refsiábyrgðar ................................ III. Grundvallarreglur refsiréttar og frávik frá þeim ........ 1) Hefðbundin refsiábyrgð ................................ 2) Sakarreglan ........................................... 3) Skýlaus og glögg refsiheimild.......................... 4) Persónuleg ábyrgð á eigin verkum....................... IV. Refsiábyrgð fyrirsvarsmanna vegna saknæms eftirlitsskorts 1) Fyrirsvarsmenn lögaðila ............................... 2) Saknæmur eftirlitsskortur.............................. V. Hlutræn refsiábyrgð fyrirsvarsmanna og öfug sönnunarbyrði 1) Hlutræn refsiábyrgð ................................... 2) Ofug sönnunarbyrði .................................... VI. Refsiábyrgð lögaðila..................................... 1) Lagaheimildir ............................................ 2) Hugtakið lögaðili ..................................... 3) Sök fyrirsvarsmanns (starfsmanns) sem skilyrði refsiábyrgðar 4) Valkvæð refsiábyrgð eða ábyrgð til vara ............... 5) Refsiábyrgð tengd hagnaði.............................. 207 208 20S 212 216 217 218 218 219 220 221 222 222 222 225 225 226 227 227 228 229 230 230 I. INNGANGUR. Efni þessarar ritgerðar er refsiábyrgð á efnahagsbrotum í atvinnu- starfsemi lögaðila og refsiviðurlög (fésektir eða refsivist), sem af henni getur leitt. Ekki verður fjallað um önnur viðurlög refsivörslu- kerfisins (leyfissviptingar o.fl.) og að hve miklu leyti skilyrði refsi- ábyrgðar eigi þar við, né heldur um önnur réttarviðbrögð og úrræði 207

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.