Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Síða 48

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1988, Síða 48
Síðari aðferðin er nefnd „transformation“ aðferðin. Sáttmálinn er ekki orðrétt lögfestur heldur er efni hans aðlagað orðfæri og hug- takanotkun viðkomandi landsréttar, annaðhvort með sérstökum lögum eða með því að fella efni hans inn í heildarlöggjöf (lögbækur) á hlutað- eigandi réttarsviði. Báðar aðferðirnar hafa nokkuð til síns ágætis. Fyrri aðferðin er þó ef til vill „alþjóðlegri“ því að samningurinn sjálfur er andlag túlkunar þegar reynir á eitthvert ákvæði hans í landsrétti. Við „transforma- tion“ aðferðina er sáttmálinn frekar notaður sem lögskýringargagn þegar ákvæði löggjafarinnar þykja óljós eða torráðin. Það kann að vera álitamál hvaða túlkunaraðferðum eigi að beita þegar skýra þarf löggjöf sem veitir alþj óðasamningum lagagildi, eink- um ef „promulgation“ aðferðin hefur verið notuð. Spurningin er, ber að nota aðferðir landsréttar þar sem þetta eru venjuleg lög sem sett hafa verið eða almennar reglur þjóðaréttar þar sem hinum alþjóðlega sáttmála hefur verið veitt lagagildi í samræmi við þjóðréttarlega skuldbindingu viðkomandi ríkis? Því er ekki að neita að síðari túlkunaraðferðin er æskilegri því að hún veitir meiri líkur fyrir því að alþjóðleg réttareining náist. Sam- ræmdar túlkunaraðferðir eru jafnmikilvægar sem samræmdur laga- texti til að ná því takmarki. HEIMILDASKRÁ Kurt Grönfors: Allman transportratt. 5. útg„ Stokkhólmur 1977. — Inledning till transportratten. Lundur 1984. International encyclopedia of comparative law (aðalritstj. René Rodiére). 12. bindi, Law of Transport. Tiibingen, Haag, Paris, New York. Kjeld Rosenmeyer: Transportret. Kaupmannahöfn 1982. Lise Skovby og Michael li. Elnrer: Transportret. Kaupmannahöfn 1977. Transport — international transport treaties (ritstj. LI. Schadee og M. H. Claringbould). London, Frankfurt, Boston, New York 1985. Transport laws of the world, I.-VI. bindi (ritstj. Malcolm Evans og Martin Stanford). New York 1981-1987. 246
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.