Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Síða 20

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Síða 20
yfir að allir innan lögsögu þeirra skuli hafa þau réttindi og búa við það frelsi sem ákveðið er í fyrsta hluta sáttmálans. Með þessu telur höfundur að stofnað sé til beins réttar fyrir einstaklinga í aðildarríkjunum. Þessa ætlun telur hann mega leiða af 13. gr. MSE, þar sem kveðið sé á um, að hver sá sem verði fyrir skerðingu á mannréttindum sínum, geti leitað réttar síns á raunhæfan hátt fyrir opinberu stjórnvaldi (dómstól). Höfundur segir, að þetta ákvæði geri þannig ráð fyrir því, að dómstólar landanna taki afstöðu til þess hvort mannréttindasáttmál- inn sé efndur og þetta sé örðugt að skilja öðruvísi en svo, að mannréttindin séu hluti af landsrétti. Höfundur segir síðan, að þegar tekið sé tillit til þess að mannréttindasáttmálinn stofni eftir efni sínu til efnisréttar milliliðalaust fyrir einstaklingana og að hann sé staðfestur með þeim formerkjunr að mannréttindin séu í samræmi við norskan rétt, þá sé fyrirvaralaust hægt að ákveða að sáttmálinn sé bindandi norsk lög sem dómstólunum sé skylt að beita enda þótt sáttmálanum hafi ekki verið veitt lagagildi af Stórþinginu. Carsten Smith hefur tekið undir niðurstöðu Terje Wold, enda þótt hann sé ekki sammála rökstuðningi hans.27 Torkel Opsahl dregur í efa, að dómstólum á Norðurlöndum sé heimilt að beita ákvæðum alþjóðlegra mannréttindasáttmála senr landsréttur væri.28 Hann telur að slík regla hafi ekki fengist viðurkennd í framkvæmd í neinu Norður- landaríkjanna. Hann segir: Even if Nordic countries should still intend to remain passive rather than to revise their constitutions or even to legislate about the rights themselves, they could at least contribute something to the international effort - and save themselves some troubles and avoid possibly unwarranted suspicions - by adopting certain other measures at the domestic level. They could, for instance, expressly authorize national organs - if no other, the ordinary courts, to apply the international obligations directly. At the present this power is very questionable, and indeed is not clearly established in practice in any Nordic country, despite recommendations in legal writing and certain suave but non-committal statements by persons in important positions. Jörgen Aall hefur gert ítarlega athugun á stöðu mannréttindasáttmálanna sem réttarheimilda í norskum rétti og komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé nauðsynlegt að lögfesta ákvæði mannréttindasáttmála í heild til hliðar við eða ofar settum lögum með stjórnarskrárbreytingu til þess að ákvæðunum verði 27Carsten Smith: Folkerettens stilling ved norske domstoler, 372-373. 2KTorkel Opsahl: Human Rights Today: International Obligations and National Implementa- tion, 175-176. 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.