Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Side 44

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Side 44
Stefán Már Stefánsson: UM SAMNINGSBUNDNA GERÐARDÓMA EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR 2. TEGUNDIR GERÐARDÓMA 2.1. Gerðardómar sem aðilar setja á stofn 2.2. Gerðardómsstofnanir 2.3. Alþjóðlegir gerðardómar 2.4. Lögbundnir gerðardómar 2.5. Aðrir úrskurðaraðilar 3. ÓGILDING GERÐARDÓMA 3.1. Aðferð 3.2. Tímafrestir 3.3. Ástæður 3.3.1. Formsástæður 3.3.2. Efnisástæður 3.4. Gerðardómssáttir 4. AÐFARARHÆFI GERÐARDÓMA 5. KOSTNAÐUR AF GERÐARMEÐFERÐ 5.1. Gerðarmenn 5.2. Aðilarnir 6. GERÐARDÓMAR AÐ WÓÐARÉTTI 6.1. Þjóðréttarsamningar 6.2. Aðrir gerðardómar 1. INNGANGUR Þann 24. maí 1989 voru lögtekin lög 53/1989 um samningsbundna geröardóma (hér eftir nefnd gerðardómslög). Lög þessi öluðust gildi 1. janúar 1990. Lagaákvæði um gerðardóma voru fábrotin fyrir gildistöku laga 53/1989. Var í því efni einkum við að styðjast 1. gr. 6. kap. I. bókar Norsku laga Kristjáns V. 38

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.