Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Qupperneq 46

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Qupperneq 46
að öll deilumál út af tilteknum viðskiptum skuli lögð í gerð. Er augljóst að fleiri en eitt gerðarmál getur risið út af skiptum manna sem standa yfir í langan tíma. 2.2. Gerðardómsstofnanir Gerðardómsstofnanir hafa verið settar upp hér á landi til þess að leysa úr deilumálum manna vegna tiltekinna lögskipta. Einkenni gerðardómsstofnana er það að þær starfa eftir vissum reglum sem þær hafa sjálfar sett sér, t.d. um skipan gerðardóms, málsmeðferð eða eftirlitskerfi með gerðardómi. Kosturinn við tilvist gerðardómsstofnana er sá að þær geta byggt á vissri reynslu við meðferð gerðarmála. Þær starfa auk þess að öllum jafnaði eftir reglum sem samdar hafa verið af sérfræðingum og sem aðilar eiga kost á að kynna sér fyrirfram. Sem dæmi um gerðardómsstofnanir hér á landi má nefna gerðardóm Verk- fræðingafélags íslands og gerðardóm Lagastofnunar Háskóla íslands. Sá síðar- nefndi stendur að jafnaði til boða öllum þeim sem leggja vilja ágreiningsmál sín fyrir hann. Sérstakar reglur gilda um skipan gerðardómsins, málsmeðferð fyrir honum og gert er ráð fyrir eftirlitskerfi sem á m.a. að tryggja að gerðarmenn fylgi settum reglum, t.d. um tímafresti. 2.3. Alþjóðlegir gerðardómar Alþjóðlegir gerðardómar geta ýmist verið gerðardómar sem aðilar setja á stofn til þess að leysa úr ágreiningsmálum sínum eða alþjóðlegar gerðardóms- stofnanir. Þeir eru venjulega til komnir vegna lögskipta á milli ríkja eða milli aðila sem eru búsettir hvor í sínu ríki. í alþjóðlegum lögskiptum er þörf fyrir gerðardóma af þessu tagi. Það stafar yfirleitt af því að aðilar gerðarmáls bera ekki fullt traust til réttarkerfis hvors annars og eins hinu að það kostar tíma og fyrirhöfn að kynna sér ólík réttarkerfi. Augljós kostur er við það að til séu alþjóðlegar reglur um skipan gerðarmála og málsmeðferð fyrir gerðardómi sem unnt er að kynna sér með auðveldum hætti. Ymsir þjóðréttarsamningar hafa verið gerðir um alþjóðlega gerðardóma. Má þar til nefna New York samning frá 1958 sem hefur mikla þýðingu í þessu sambandi. Sem dæmi um alþjóðlegar gerðardómsstofnanir má nefna gerðardóm Alþjóða verslunarráðsins (ICC) sem stofnaður var árið 1923. Alþjóða verslun- arráðið hefur það markmið að efla alþjóðleg viðskipti m.a. með því að veita gerðardómsúrlausn í málum sem fyrir hana eru lögð. Einnig má nefna The American Arbitration Association (AAA). Hún hefur aðalaðsetur í New York og er nú stærsta gerðardómsstofnun í heimi. 2.4. Lögbundnir gerðardómar í íslenskum lögum eru dæmi um að gert sé ráð fyrir því að tiltekinn 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.