Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Síða 54

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Síða 54
greina, verður því ekki fullnægt með aðför frekar en sams konar kröfu sem viðurkennd er fyrir venjulegum dómstólum. Loks skal tekið fram að aðfararhæf- ar kröfur fyrir gerðardómi þurfa ekki alltaf að vera um greiðslu peninga. Um fullnustu krafna sem ekki hljóða um greiðslu peninga fer þá með sama hætti og um sams konar kröfu fyrir dómi. 5. KOSTNAÐUR AF GERÐARMEÐFERÐ 5.1. Gerðarmenn Gerðarmenn eiga rétt á endurgjaldi fyrir verk sitt og ferðakostnaði eftir reikningi. Þá er og líklegt að þeir þurfi hvorki að afhenda gerðardóm né skjöl málsins nema gegn greiðslu eða viðhlítandi tryggingu nema samningar hljóði um annað. Gerðarmenn geta almennt ekki stofnað til annarra útgjalda á vegum gerðardómsins nema til þess liggi sérstök heimild. Þó er hugsanlegt að þetta geti átt sér stað um minni háttar útgjaldaliði ef kostnaðurinn eða útgjöldin teljast nauðsynleg til reksturs gerðarmáls. Agreiningur getur orðið um það endurgjald sem gerðarmenn setja upp vegna gerðarmeðferðarinnar. Samkvæmt 10. gr. gerðardómslaganna á héraðsdómari úrskurð um slíkan ágreining. Við ákvörðun endurgjaldsins er líklegt að dómari muni einkum líta á þann tíma sem gerðarmenn hafa varið í þágu gerðarmáls en þeir hagsmunir sem í húfi eru koma þó einnig til skoðunar. 5.2. Aðilarnir Gerðardómur á úrskurðarvald um málskostnað nrilli aðila nema því aðeins að frá því sé vikið með ákvæðum í gerðarsamningi. Af þessu leiðir að gerðardómur getur úrskurðað um málskostnað milli aðila jafnvel þó að gerðarsamningur hafi engin ákvæði að geyma um þetta. Gerðardómurinn á einnig úrskurðarvald um skiptingu þess kostnaðar sem leiðir af starfsemi gerðardómsins. Þetta gildir nema því aðeins að aðilar hafi vikið frá þessu með beinum ákvæðum þar um í gerðarsamningi. Umrædd regla gildir aðeins um skiptingu gerðardómskostnaðarins á milli aðila. Gagnvart gerðarmönnum sjálfum er ábyrgð gerðaraðilanna að jafnaði „solidarisk“. 6. GERÐARDÓMAR AÐ ÞJÓÐARÉTTI 6.1. Þjóðréttarsamningar Gerðardómar sem kveðnir eru upp í samræmi við þjóðréttarsamninga sem Island er aðili að skulu öðlast viðurkenningu og aðfararhæfi hér á landi eftir því sem efni þeirra stendur til. ísland hefur enn ekki gerst aðili að neinum slíkum þjóðréttarsamningi. Gerðardómar sem kveðnir verða upp í samræmi við 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.