Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Side 64

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Side 64
Þjóðaréttur Berglind Svavarsdóttir: Bein réttaráhrif innan EB og EFTA. Brynhildur G. Flóvenz: Rétturinn til réttlátrar málsmeðferðar skv. 1. ml., 1. mgr., 6. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu. Daði Jóhannesson: Úthaf og lögsaga. Guðmundur B. Ólafsson: Uppbygging og ákvarðanataka innan Evrópubanda- lagsins með hliðsjón af stjórnlögum íslands. Helgi Jensson: Alþjóðareglur um stjórnun hvalveiða. Jóhann Svanur Hauksson: Landgrunnsdeila á Rockallsvæðinu. Kristinn Bjarnason: Um óskipt bú. Sigurður Sigurjónsson: Dómstóll Evrópubandalagsins. (Rómarsamningurinn). Eignaréttur Guðrún Gauksdóttir: Um óslitið eignarhald í skilningi laga nr. 46/1905 um hefð. Lára Sverrisdóttir: Viðskeyting og smíði. Ragnheiður Bragadóttir: Óðalsréttur. Opinber stjórnsýsla Heiða Gestsdóttir: Barnameðlög og innheimta þeirra. Vátryggingaréttur Hjördís Harðardóttir: Túlkun vátryggingarsamninga. Þorsteinn Hjaltason: Ábyrgðartrygging fyrir atvinnurekstur. Vinnumarkaðsréttur Ingi Tryggvason: Vinnuveitendasamband íslands. Stofnun þess, hlutverk og skipulag. Opinbert réttarfar Haraldur Böðvarsson: Framkvæmd íslenskra réttarreglna um símahlerun og bréfleynd. Jóhanna Gunnarsdóttir: Valdbeitingarheimild lögreglu og takmörk þeirra heimilda. 3. STÖÐUBREYTINGAR Gaukur Jörundsson fékk fjögurra ára launalaust leyfi frá prófessorsembætti frá 1. janúar 1988 að telja, á meðan hann gegnir störfum umboðsmanns Alþingis. Þorgeir Örlygsson er settur til að gegna prófessorsembættinu í hans stað. 58

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.