Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Side 66

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Side 66
tilnefnt Karl Axelsson laganema í stjórnina. Sigurður Líndal var kosinn forstöðumaður á stjórnarfundi 28. febrúar. Stjórnin hélt einn fund á tímabilinu 28. febrúar 1989 - 27. febrúar 1990. Ársfundur var haldinn 28. febrúar 1990. 3. RANNSÓKNIR 1989 -1990 Rannsóknir og ritstörf kennara í fullu starfi við lagadeild sem teljast starfa við Lagastofnun: Arnljótur Björnsson Ritstörf: Dómar í skaðabótamálum 1979-1988. Rv. 1989, 192 bls. Skaðsemisábyrgð. Tímarit lögfræðinga 39 (1989), bls. 85-100. Dómar í sjóréttarmálum 1983-1988. Fylgirit með Úlfljóti, tímariti laganema 42, 3 (1989), 32 bls. Fyrirlestrar: Ábyrgð flytjanda farms á sjó, í lofti og á landi. Fluttur 30. september 1989 á málþingi Lögfræðingafélags íslands á Selfossi. Björn Þ. Guðmundsson Ritstörf: Lögbókin þín. Örn og Örlygur. Rv. 1989, 576 bls. Heggur sá er hlífa skyldi. Morgunblaðið (77) 20. janúar 1989. Skammstafanir tilvísana og efnisröðun í lögfræðiritum. Úlfljótur. Handrit laganema 42 (1989), bls. 79-83. Davíð Þór Björgvinsson Ritstörf: Ógilding skilnaðarsamninga skv. 54. gr. 1. 60/1972. Úlfljótur, tímarit laga- nema 42 (1989), bls. 177-189. Framfærsla barna. Tímarit lögfræðinga 39 (1989), bls. 164-197. Sifjaréttur - Hjúskapareignir. Safn erinda flutt á ráðstefnu hagsmunanefndar heimavinnandi húsmæðra 21. janúar 1989. Bandalag kvenna í Reykjavík 1989, bls. 21-24. Framhaldsnám í Bandaríkjunum. Úlfljótur, tímarit laganema 42 (1989), bls. 241-243. Stóridómur. Lúther og íslenzkt þjóðlíf. Rv. 1989, bls. 119-140. 60

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.