Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Side 77

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1990, Side 77
Úrfellingar Brottfall ber að tákna með þrem punktum ( fimm eða sjö). Sé fellt úr við upphaf málsgreinar má nota fjóra punkta. Tölur Almennt ber að rita tölur frá 1-9 með bókstöfum. Séu notaðir tölustafir ber að gæta samræmis. Með heitum mánaða, tákna fyrir mál og vog og í tilvitnunum í lög og almenn fyrirmæli stjórnvalda eru ritaðir tölustafir. Dæmi: 2. mgr. 1. gr. 1. 80 1947 (80/1947); 3. gr. tsk. 3. aprí! 1771. Skammstafanir Styttingar skulu menn forðast og hafa skammstafanir í hófi. „Skv.“ og „sbr.“ skal aðeinshaft á undan tilvísunum í sett fyrirmæli. Rita skal tl.,ml., mgr., gr. og 1. eða r. í þessari röð. í Lögbókinni þinni eftir Björn Þ. Guðmundsson eru skammstafanaskrár á bls. 7-9, sbr. sami: Ú 1989 79-82. Skrár þessar eru í flestum greinum í samræmi við viðteknar venjur og vísast að því leyti til þeirra um annað en það sem hér fer á eftir. Þegar orð er stytt með skammstöfun ber ekki að hafa punkt milli stafa. Dæmi: Lögrsmþ.; hf. Þegar hinsvegar tvö eða fleiri orð í röð eru skammstöfuð skal hafa punkt á milli stafa: t.d.. o.fl. Ath.: þ.á m. aðfl. aðfararlög Afrl. lög um afréttarmálefni, fjallskil o. fl. bl. barnalög BþR bæjarþing Reykjavíkur DI Diplomatarium Islandicum - íslenskt fornbréfasafn DÍ Dómarafélag íslands DL Dönsku lög Kristjáns V. Gr. Grágás Hrd. Hæstaréttardómar. Vísað er í ritsafnið Hæstaréttardóma með tilgreiningu ártals og blaðsíðutals - dæmi: HRD 1984 56 eða Hrd. 1984: 56 - jafnvel þar sem fleiri en einn árgangur er í bindi. LI Lovsamling for Island LMFÍ Lögmannafélag íslands LÍ Lögfræðingafélag íslands lsl. lög um flutningssamninga og ábyrgð vegna vöruflutninga á landi NDS Nordisk domssamling NL Norsku lög Kristjáns V sgl. siglingalög sl. sjómannalög 71

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.