Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 66

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1913, Blaðsíða 66
62 hefði tekið upp skurðaraðferðir. Það niun því mega fullyrða, að Guðmundur Magnússon (læknir á íslandi 1892) hafi fyrstur tekið upp lífhimnuskurð lil sulla hjer á landi (1893)1), og síðan hafa skurðlækningar rutt sjer æ meira til rúms; brenslu- aðferðin datt úr sögunni nálega þegar í stað, en ástungur hafa reynst seigari. Hann viðhafði i fyrstu Volkmanns aðferð, og slíkt hið sama gerðu aðrir læknar framan af: Guðmundur Hannesson (læknir á íslandi 1894), sem notaði þessa aðferð þegar á fyrsta ári, Sigurður Magnússon (Patreksfirði, læknir 1893), sem gerði þess konar skurð í fyrsta sinn 1895, og Guð- muudur Björnsson (læknir á íslandi 1894), sem tók upp aðferð þessa 1896. Síðan hver af öðrum, svo að meira en helmingur þeirra lækna, sem nú eru á lífi, hefur haft urn hönd einhverja skurðaraðferð. Smámsaman hafa allar þær aðferðir verið reyndar, sem að framan var gelið, og þeir læknar, sem eiga kost á spitala, nota nú á dögum skurðaraðferðir í einni at- rennu, ýmist með punggerð eða án hennar. Jeg lief farið yfir skýrslur íslenskra lækna til ársloka 1911. Eftir þeim er hjer skrá yíir, hverir þeirra liafa viðhaft skurðlækning við sulluin í innýflum, og hve oft. Slcýrslurnar fram að 1905 eru í Landsskjalasafninu, eftir þann tíma í skjalasafni landlæknis, og hefur liann góðfúslega lánað mjer þær til afnota. 1) Bornemann, danskur skipslæknir, reyndi 1891 að skera til sulls eftir Volkmanns aðferð tvisvar hjer á landi, en í hvorugt skiftið varð verkinu lokið; annað skiftið gerði liann ekki nema fyrri atrenn- una, hitt skiftið gerði hann lífhimnuskurð inn að sulli, stakk á honum, en opnaði ekki með skurði, og lokaði siðan (Hospitalstidende 1891).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.