Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 13
13
innar og annara himinhnalta. Raunvernleiki aðdráttarins
sést bezt á þvi, að sé steini varpað í loft upp, þá sveigist
hann brátt af beinni hraut og fellur í ílejrgboga til jarðar.
Væri nú hlutum þeylt frá 5, 10, 100 eða 1000 milna háu
fjalli eða svo og svo marga jarðgeisla frá jörðu úti í geimn-
um, þá myndu þeir, ef þeim væri þeytt með nægilega miklu
atli, taka að snúast í kring um jörðuna, í stað þess að detta
til jarðar, og því fjær sem þeir væru, því minni yrði að-
drátturinn eða fallhraði þeirra. Hlutur, sem fellur hér á
jörðu með vaxandi hraða, fellur á 1. sek. 4.9^ m.; hlutur í
2 jarðgeisla fjarlægð frá jarðarmiðju fellur á sama tíma ’/4
af þvi, eða 1.225 m.; hlutur í 3 jarðgeisla fjarlægð fellur
0.544 m., og hnöttur eins og tunglið, sem er í 60 jarðgeisla
4 90
fjarlægð, fellur = 0.00136 m. (= 0.0044 fet) inn á móts
við jörðu á hverri sekúndu.
Á sama liátt og tunglin snúast í kring um jarðstjörnurnar,
snúast þær aftnr í kring um sólina. Merkúr snýst um sólina
í sporbaug, sem er nokkuð hjámiðja, en Venus i þvinær
fullkomnum hring. En að bæði Merkúr og Venus snúist í
kringum sólina, sést bezt á kvartilaskiptum þeirra, sem eru
lik kvartilaskiptum þeini, er vér sjáum á tunglinu. En likt
þessu er þvi farið með hinar aðrar reikistjörnur. Það má
og sjá aðdrátt tungls og sólar á sjávarföllum, en mestu
skiptir þó, að það má leiða bæði þau og annað reiknings-
lega út af sjálfu þyngdarlögmálinu.
það hefir verið mælt og reiknað út, hversu mikið að-
dráltarafl er i nokkurum tonnum af blýi, en af þessu má
aftur reikna út, hversu þung jörðin er, hve ntörg tonn hún
þurfi að vera til þess að það samsvari aðdráttarafli því, sem
hún hefir. Jörðin hlýtur að vega 6000 trilliónir tonna eða
6 X 1021 tonn,1) eftir því aðdráltai'afli, sem hún hefir.
Með sama hælti má reikna út þyngd sólar. Viti menn
fjarlægð einhverrar reikistjörnu frá sólu, svo og hraða
hennar á farbraut sinni, þá má reikna út, hve mikið hún
sveigist inn á móts við sól á hverri sekúndu. Þá er fundinn
aðdráttur sólar, en af honum rná aftur leiða þyngd sólar,
sem er hér unt bil 332000 þyngd jarðar eða nákvæmar
1) Eflirleiöis veröa stórar og sraáar tölur meö mörgum núllum rit-
aöar pannig: 1 miliión 10°, billión 10IS, trillión 10,s o. s. frv.; en smáar
tölur eins og ‘/t ooo ooo = ÍO-”, og t. d. 6X10-" = j ÖOUÁJÖO = ^4>00.006.