Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 13

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 13
13 innar og annara himinhnalta. Raunvernleiki aðdráttarins sést bezt á þvi, að sé steini varpað í loft upp, þá sveigist hann brátt af beinni hraut og fellur í ílejrgboga til jarðar. Væri nú hlutum þeylt frá 5, 10, 100 eða 1000 milna háu fjalli eða svo og svo marga jarðgeisla frá jörðu úti í geimn- um, þá myndu þeir, ef þeim væri þeytt með nægilega miklu atli, taka að snúast í kring um jörðuna, í stað þess að detta til jarðar, og því fjær sem þeir væru, því minni yrði að- drátturinn eða fallhraði þeirra. Hlutur, sem fellur hér á jörðu með vaxandi hraða, fellur á 1. sek. 4.9^ m.; hlutur í 2 jarðgeisla fjarlægð frá jarðarmiðju fellur á sama tíma ’/4 af þvi, eða 1.225 m.; hlutur í 3 jarðgeisla fjarlægð fellur 0.544 m., og hnöttur eins og tunglið, sem er í 60 jarðgeisla 4 90 fjarlægð, fellur = 0.00136 m. (= 0.0044 fet) inn á móts við jörðu á hverri sekúndu. Á sama liátt og tunglin snúast í kring um jarðstjörnurnar, snúast þær aftnr í kring um sólina. Merkúr snýst um sólina í sporbaug, sem er nokkuð hjámiðja, en Venus i þvinær fullkomnum hring. En að bæði Merkúr og Venus snúist í kringum sólina, sést bezt á kvartilaskiptum þeirra, sem eru lik kvartilaskiptum þeini, er vér sjáum á tunglinu. En likt þessu er þvi farið með hinar aðrar reikistjörnur. Það má og sjá aðdrátt tungls og sólar á sjávarföllum, en mestu skiptir þó, að það má leiða bæði þau og annað reiknings- lega út af sjálfu þyngdarlögmálinu. það hefir verið mælt og reiknað út, hversu mikið að- dráltarafl er i nokkurum tonnum af blýi, en af þessu má aftur reikna út, hversu þung jörðin er, hve ntörg tonn hún þurfi að vera til þess að það samsvari aðdráttarafli því, sem hún hefir. Jörðin hlýtur að vega 6000 trilliónir tonna eða 6 X 1021 tonn,1) eftir því aðdráltai'afli, sem hún hefir. Með sama hælti má reikna út þyngd sólar. Viti menn fjarlægð einhverrar reikistjörnu frá sólu, svo og hraða hennar á farbraut sinni, þá má reikna út, hve mikið hún sveigist inn á móts við sól á hverri sekúndu. Þá er fundinn aðdráttur sólar, en af honum rná aftur leiða þyngd sólar, sem er hér unt bil 332000 þyngd jarðar eða nákvæmar 1) Eflirleiöis veröa stórar og sraáar tölur meö mörgum núllum rit- aöar pannig: 1 miliión 10°, billión 10IS, trillión 10,s o. s. frv.; en smáar tölur eins og ‘/t ooo ooo = ÍO-”, og t. d. 6X10-" = j ÖOUÁJÖO = ^4>00.006.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.