Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 118

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 118
118 nú hitaframleiðsla hinna geislandi efna í basaltinu þurfa til þess, að það bráðnaði, ef menn gera ráð fyrir, að enginn hiti geli rokið burt úr því fyrrir leiðslu eða á annan hátt? Svarið er, að þetta myndi taka frá 33 mill. til 56 millióna ára eftir þvi, hve mikið af geislandi efnum menn ætla, að séu í basaltinu.1) En taki basalteðjan að bráðna, þá leiðir óhjákvæmilega af því, það sem áður er sagt, að hnötturinn þenst nokkuð út, fjöll og meginlönd síga niður í yrjuna og að höfin flæða inn yfir löndin. En jafnskjótt og hitinn er rokinn burt, storknar undirstaðan að nýju, hnötturinn dregst saman, höfin flæða af löndunum og löndin hefjast á ný, en fjöll og fjallgarðar taka að skapast með ströndum fram og í djúpum dældum, þar sem mikill framburður hefir átt sér stað. 9. Bráönun ólijá.Uvaemileg-. En er nú óhjá- kvæmilegt, að undirlag jarðskorpunnar bráðni með tið og tíma? Leidd hafa verið rök að þvi, að engin hitaleiðsla geti átt sér stað frá basaltlaginu upp í gegnum jarðskorpuna og fjöllin af því, að hitinn sé jafn hár í fjallsrótum og í basalt- eðjunni í kringum þær. Nokkur hiti kann að geta leiðst bnrt á hafsbotnum, þar sem basaltlagið liggur upp að þeim, en brátt myndast þar og jafnvægi milli efra og neðra lags, og þá hættir hitinn einnig að geta leiðst burt þar. En geti hitinn ekki leiðst eða rokið burt lengur, þá safnast hann fyrir og þá fer að smáhitna i eðjunni og því tljótar, því meira sem geislamagn hinna geislandi efna í basaltinu er. Nú er hita- framleiðsla hinna geislandi efna í basaltinu talin 0.11 x 10 ~ 12 gr. cal. á sek., en það verða 3.46 gr. cal. á 1 millión ára, og þá ætti að þurfa, eins og áður er sagt, um 33 mill. ára, til þess að basaltið hitnaði um liðug 100° og tæki að bráðna. Hafi basaltið minna af geislandi efnum i sér fólgið, eins og t. d. basalt það, sem runnið hefir á Suðureyjum, þá framleiðir það ekki nema 2.2 gr. cal. á 1 millión ára, og þá ætti að þurfa allt að 56 milliónum ára til þess, að eðjan bráðnaði. En bezta sönnunin fyrir þvi, að þessi bráðnun sé óhjákvæmileg, er þó það, að hún hefir átt sér stað og það oftar en einu sinni. Ber þá jarðskorpan nokkur merki þess, að slikt hafi komið fyrir, og meira að segja hvað eftir annað, á umliðnum jarðöldum? ÍO. .Jaröaldir og' jaröbyltingar. Eftir þeim geislandi efnum, sem fundizt hafa i jarðskorpunni, svo og 1) The Surface-History of the Earth, bls. 92.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.