Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 33

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 33
33 Hann sýnir oss nýtizku lyftu og býður oss að setjast inn í hana. Hugsum okkur nú, að stofan, sem við sitjum i, sé lyfta. Undirlagið, sem hún hvílir á, brestur allt i einu, og við för- um öll að hrapa með sivaxandi hraða. En kærum okkur kollólt og gerum lyftuna að rannsóknarstofu okkar. Flest þau lögmál, sem við þekkjum úr eðlisfræðinni, eru enn i góðu gildi, nema eitt, þyngdarlögmál Newtons, það kvað vera eitthvað ónákvæmt. Ég held á epli í hendinni og ætla að reyna að láta það detta. En það detlur ekki, getur nefnilega ekki dottið hraðar en það þegar dettur, — þið munið nefnilega, að við og allt, sem í lyftunni er, er að hrapa með síauknum hraða, og þvi virðist eplið vera kyrrt við hendina á mér. Sagan um Newton og eplið endurtekur sig ekki hér, eplið dettur alls ekki inni í hrapandi lyltunni frekar en þið og alll annað, sem í henni er. Krafturinn, sem virtist toga eplið til jarðar, er fallinn burt — horfinn! Og okkur sjálfum virðist nú öllu eðlilegra að vera i lyftunni og vera alltaf að hrapa en þótt við sætum í ró og næði uppi á yfirborði jarðar og létum frumeindasláttinn í iljar okkur halda okkur uppi þar. Eða hvort er eðlilegra, að standa á jörðunni eða að hrapa svona í lyftunni? Hvorttveggja virðist jafn-eðlilegt. Þelta eru tvö andstæð sjónarmið, tvær ólikar myndir af tíma og rúmi og i raun réttri báðar jafn-sannar eða ósannar. Okkur finnst meira að segja, að við sitjum kyrr í lyftunni, en að allt annað hringinn í kringum okkur þjóti upp á við með vax- andi hraða. Þegar við stöndum á jörðunni, eru það aftur á móti frumeindir liinna hörðu efna, sem halda okkur uppi með því að slá hart og tílt í iljar okkar. En þegar við sitjum í lyftunni, losnum við við þetta ónæði og höfum þá ánægju, »að sitja kyr á sama stað og samt að vera að ferðast«. En nú kemur enn nokkuð skrftið fyrir. Einstein lætur setja krók i lyftuna að ofan og bregður í hann nógu sterk- um kaðli og fer svo að láta toga hana með vaxandi hraða upp á við. Þá bregður skjótlega við, eplið dettur til jaiðar, við finnum til viðspyrnu fótanna við gólfið og okkur finnst að allt í kringum okkur sé farið að hrapa niður á við Við skýrum þetta svo, sem aðdráttarafl jarðar eða annars bnatlar 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.