Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 38

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 38
38 brugðið niður í vatnsglas, tók valnið, sem er samsett efni, að leysast upp. Með öðru skautinu mynduðust loftbólur og var súrefni í þeim; með hinu skaulinu mynduðust og loft- bólur og var önnur lofttegund, vatnsefni, i þeim, og voru jafnan 2 eindir vatnsefnis móti 1 eind súrefnis. Af þessu drógu menn þá ályktun, að ein sameind vatns væri orðin til úr 1 eind súrefnis og 2 eindum valnsefnis. En súrefni og vatnsefni urðu aftur á móti ekki leyst upp i önnur efni og þvi voru þau nefnd frumefni. 3. Frumeindataflan. Fyrst framan af voru frum- efnin ekki talin mörg, helztu lofttegundir, allir hreinir málmar og nokkur önnur efni. Þó var þeim alltaf að smá- fjölga. Um og eftir 18S0 voru þau orðin um 70 talsins. Nú eru þau með nokkurn veginn vissu talin 92 á jörðu hér; af þeim eru þegar fundin 90, en tvö enn ófundin, það 85. og 87. í röðinni. En af eindatöflu þeirri, sem fyrst var kennd við þá Mendelejeff og Lothar Meyer og finna má nú í þvi nær hverri alfræðihók, má sjá bæði röð, þyngd og heiti hinna mismunandi frumefna. Eindatafla þessi er næsta merkileg og girnileg til fróðleiks þeim, sem hana kunna að meta. Frumeindunum er þar raðað niður eftir þyngd þeirra og rafmagnshleðslu; byrjar hún á léttasta frumefninu, vatnsefninu, sem hefir einda- þungann 1, og endar á þyngsta frumefninu, úranium, með eindaþunganum 238,5. Frumefnunum eru gefin latnesk heiti og upphafsstafir þeirra notaðir til þess að tákna frumefnin með i formúlum efnafræðinnar yfir hin samsettu efni. Vatn er táknað með formúlunni H —0 —H eða OHs, og er þar með sagt, að ein sameind vatns sé orðin til úr 1 frumeind súrefnis (Oxygenium, 0) og 2 frumeindum vatnsefnis (Hydro- genium, H2). Eindataflan skipar frumeindunum niður í 9 dálka. 1 O-dálkinum framan við eru hin »óvirku« frumefni, eins og helium og argon, sem ekki tengjast öðrum efnum; i 1. dálki þau, sem tengzt geta 1 frumeind annars efnis, i 2. dálki þau, sem tengjast 2; i 3. dálki þau, sem tengjast 3, í 4. dálki þau, sem tengjast 4 eða fleiri frumeindum annara tegunda. Eru frumefnin því ýmist nefnd eingild, tvigild, þri- gild eða fjórgild eftir þvi, livað þau geta tengzt mörgum öðrum frumeindum. Svo minnkar gildið aftur um 1 með hverjum dálki aftur í 7. dálk. Tafla þessi hefir og verið nefnd tafla hinna bilkvæmu breytinga, af því að svo litur út, sem skipti um eiginleika efnanna með hverjum dálki og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.