Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 46

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 46
46 Skal nú sagt nokkuru nánar frá öllu þessu og mun þá bezt að byrja á greiningu geislanna, en víkja síðan að um- myndun efnanna úr einu í annað, og loks að frumeinda- kenningu Rutherfords. Ef menn láta ögn af radium-klórid i blýbolla, einkum þá tegnnd radiums, er nefnist radium C, fer það þegar að stafa frá sér geislum. Beri menn segul að geislum þessum, kemur i ljós, að hér er um þrjár tegundir geisla að ræða, svonefnda alphageisla (a), cr sveigðust til vinstri, er segul var beint að þeim, betageisla ((}), er sveigðust mjög til hægri, og gamma- geisla (y), sem alls ekki létu sveigjast af segulnum og virtust því al-óefniskenndir. Rutherford fann alj)ha- og betageislana 1899, en Villard gammageislana skömmu siðar. f alphageisl- , ; , unum sýndu sig við nánari rannsókn að vera heliums eindir, hlaðnar við- lægu rafmagni, en helium er næst- léttasta frumefnið með eindaþungan- um 4; fóru þær með allt að 20.000 km. hraða á sekúndu, en ekki mjög langt, 3-9 cm., áður en þær misstu rafmagnshleðsluna. í betageislunum voru rafeindir, hlaðnar frádrægu raf- magni, er fóru þetta með 30.000 til /3 3. mynd. Radium-geislan. 150.000 km. og jafnvel allt að því Ijóssins hraða og gátu borizt langar leiðir. En gammageislarnir sýndu sig að vera algerlega efnis- vana, ein tegund X-geisla, með enn meiri sveifluhraða þó, svonefndir hátiðnisgeislar. Hér var þá sýnt, að ein frumeind radiums leystist upp i 1 frumeind heliums, nokkurar raf- eindir og óefniskennda geislaorku. 13. I Immyndnn frumeína úr einu í annað, Þeir Rutherford og Soddy og ýmsir fleiri héldu nú rann- sóknum þessum áfram og komust hrátt að raun um, að með geislan þessari væri nokkur hluti hinna geislandi efna að breytast í önnur efni, er einalt voru léttari en hin fyrri. Ef alphaögn geislaði burt, léltist efnið þegar um 4 einingar, og þurftu þá þegar 2 hetaagnir og gammageislar að geisla út samtímis eða rétt á eflir; en við þetta smáléttust efnin og breyttust um leið úr einu í annað, þangað til komið var alla leið niður að blýi. Pá hætti geislanin, enda þá ekki lengur um neina ummyndun frumefnanna úr einu í annað að ræða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.