Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 53

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 53
53 i3að var sá munur á kenningu Rutherfords og Bohrs, að Rutherford hélt, að rafeindirnar hreyfðust jafnan i sömu, þvi naer hringlaga brautum, en Bohr, að rafeindirnar gætu stokkið úr einni braut í aðra, ýmist að eða frá kjarna eftir þvi, hvort þær gæfu frá sér eða tækju við fleiri eða færri orkuskömmtum, og að brautirnar þá yrðu ýmist hringlaga eða meira eða minna sporöskjulagaðar. Einfaldasta dæmi þessa er vatnsefniseindin (sjá 4. mynd), þar sem aðeins 1 rafeind snýst umhverfis kjarnann, en í mismunandi, ýmist hringlaga eða sporöskjulöguðum brautum nær eða fjær kjarna. Kjarni vatnsefniseindarinnar, léttasta frumefnisins, er hér um bil 1840 sinnum þyngri en rafeindin, sem um hann snýst, og hann liggur k\’r í miðri frumeindinni, þótt rafeindin snú- ist i kringum hann, rétt eins og sólin, sem ekki Iætur hrif- ast neitt af snúningi jarðar umhverfis hana. Kjarni og raf- eind draga hvort annað að sér, en þar sem kjarninn er margfalt þyngri, liggur hann kyr, en rafeindin snýst í kring- um hann, í stað þess að fleygjast út frá honum. Þessi að- dráttur milli kjarna og rafeindar lýlur alveg sömu lögum og aðdrátturinn milli sólar og jarðar, Keplers-lögmálum og þyngdarlögmáli Newtons, þvi að aðdrátturinn minnkar í öfugu hlutfalli við fjarlægðina í öðru veldi. Þannig er full- komið samræmi milli eindarkerfisins og sólkerfisins að þessu leyti. En rafeind efniseindarinnar getur, ef svo ber undir, stokkið úr einni braut í aðra, getur stokkið í hringlaga brautir, sem eru 1, 4, 9, 16 . . . málseiningar frá kjarna, eða i samsvarandi sporöskjulagaðar brautir, þar sem stærri þvermálslinan samsvarar þvermáli tilsvarandi hringbrautar. Allar aðrar brautir virðast rafeindinni bannaðar. Innstu 4 brautirnar, ásamt sporöskjuafbrigðunum, eru sýndar á 4. mynd. Innsta brautin með þvermálinu 1 er merkt li; þar fyrir utan koma tvær brautir með þvermál- inu 4, merktar 2i og 2í; þar fyrir utan þrjár brautir, merktar 3i, 3j, 33 með þvermálinu 9, og loks fjórar brautir, merktar 4i, 4s, 4s, 44, með þvermálinu 16. Hér hættir myndin sökum rúmlej'sis, en þar fyrir utan má hugsa sér allt að 15 hring- brautum með sporöskjuafbrigðum þeirra, og þegar rafeindin er komin út í 15. braut, er aðdrátturinn að kjarna orðinn svo hverfandi lítill, að hún er að því komin að skilja við hann. Efniseindin getur þannig, þegar þvi er að skipta, þan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.