Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 41

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Page 41
41 6. Innsog ogf litvarp. Þegar Fraunhofer 1814 uppgötvaði þær hinar dökku rákir í litrófinu, sem við hann eru kenndar, vissu menn ekki lengi vel, hvað þær áttu að merkja. En er þeir Bunsen og Iíirchhoff um 1860 höfðu skýrt þetta á þá leið, að glóandi efnisgufur soguðu í sig ljós- sveiflur þær, er samsvöruðu eindaslætti þeirra, og skildu þar því eftir dökkar rákir í litrófinu, þólti þetta skýrt. Og eins voru þá hinar Ijósu rákir í litrófinu skýrðar með þvi, að Ijóssveifiur hinna glóandi efna næðu til manns óhindrað alla leið, væri varpað út til manns tálmunarlaust frá ljósgjafan- um. En nú gera sömu efni ýmist að sjúga í sig eða senda frá sér fleiri en eina tegund geisla. Natrium sendir þannig frá sér, sé það glóhitað, eina eða tvær línur í gulu, lithium tvær línur í rauðu, kalíum eina í rauðu og aðra í fjólubláu o. s. frv., og ef til vill senda frumeindirnar frá sér eða sjúga í sig heil línukerfi, sem menn alls ekki sjá. I3að getur því ekki verið frumeindin sjálf sem heild, sem lireyfist á svo mismunandi hátt, heldur hlýtur að vera eitthvað á ferð og flugi innan í henni sjálfri, sem gerir það að verkum, að hún ýmist sýgur i sig eða sendir frá sér ljóssveiflur þessar. Og Lorenlz gat þess einmilt til, að þetta væru örsmáar eindir inni i sjálfum frumeindunum, er hefðu þenna mismunandi sveifluhraða. Eins voru brátt færðar sönnur á, að til væru örfínar sveifluhreyfingar, ósýnilegir geislar, sem aðeins kæmu í ljós, þegar sérstaklega stæði á, og spryltu þá sennilega af sveiflum örsmárra einda innan i sjálfum frumeindunum. Englendingurinn Sir William Crookes færði þegar nokkrar líkur fyrir þessu í bók, sem hann nefndi Radiant matter (geislandi efni) 1879. Lýsti hann þar tilraunum nokkurum, sem hann hafði gert og virtust benda á, að efnin væru ekki einungis til í föstu, fljótandi og Ioftkenndu ástandi, heldur og í svonefndu »fjórða ástandi«, sem geislandi efni. Hann hafði búið til lofttæmd glerhylki (svonefnd Crookes-hylki), brætt inn í þau tvö andstæð rafmagnsskaut og málmplötu andspænis bakskautinu. Hleypti hann svo rafmagni inn í hylkin. En þá kom það i ljós, að út frá bakskautinu /kato- danumj stöfuðu geislar, sem því voru nefndir katóda- geislar. Stafa þeir þráðheint út frá skautinu, en sjást ekki fyr en þeir skella á veggjum hylkisins eða málmplötunni andspænis. Þá fer blágrænt geislaflog um hjdkið og platan sendir jafnvel frá sér aðra tegund geisla, svonefnda X-geisla, sem þó ekki fundust fyrir víst fyr en 16 árum siðar. Crookes 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.