Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 129

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 129
129 lf». Framtíft jaröarinnar. Vilji menn vita eilt- hvað um framtið jarðarinnar, þá mun réttast að hyggja f}rrst að þvi, hvað móður hennar, sólunni, liður, og hvað fyrir henni kunni að liggja. lJvi er ekki að neita, að það getur komið fyrir, að sól vor rekist á einhvern sinn líka á göngu sinni um himingeiminn, ou þá er lifinu á þessari jörð þegar lokið. En það eru sára litlar líkur til þessa, því að svo langar leiðir eru milli sólnanna i geimnum, að slíkt getur tæplega komið f}rrir. Allmiklu meiri hælta er á því, að sól vor skreppi saman með lið og tíma og verði að dvergsól, og er þá einnig lífinu á þessari jörð lokið. Hitt er þó lang- sennilegast, að sólin haldi áfiam að lýsa með nokkurn veg- inn sama Ijósmagni um að minnsta kosli 15U.000 milliónir ára, og að enn sé lífvænt á jörðu hér eftir jafnvel billión ára hér frá, en það er 500 sinnum Iengri lími en öll ævi jaiðarinnar nemur frá fyrstu tið, og að minnsta kosti 2 millión sinnum lengri timi en sá, sem maðurinn á þegar að liafa lifað hér á þessari jörð. Hve margar jarðhyltingar mað- urinn á eftir að lifa og hvort hann lifir þær af, er erfilt að segja. En ef dæma má eftir líkum, virðist lifinu frekar hafa farið fram en aftur eftir hverja jarðbyllingu. Pá er loks að spyrja að því, hvort hin geislandi efni, úranium og thorium, muni endast jörðunni til þess að endurnýja sig með, um nægilega langan tíma. Þar sem hálfvirðis tiðir þeirra heggja nema mörg þúsund milliónum ára, virðist ekki heldur þurfa að kviða þvi. Allar líkur benda því til þess, að mannkynið á þessari jörð eigi, ef svo má segja, óendanlega langt lif lyrir höndum, ef það þá ekki á einhvern hatt, með eiturstyrjöld- um eða þviliku, fer sjálfu sér að voða. Vér, sem nú lifum, lifum þá rétt í árdegi menningarinnar á þessari jörð; en fram undan mannkyninu liggja óralangir timar, er það hefir til þess að fullkomna sig á. Enn glepja morgunþokurnar oss sýn og girða jafnvel fyrir útsýnið, svo að vér eigum bágt með að ímynda oss, hvernig umhorfs kann að verða á þessari jörð, þegar kominn er hádagur, og mannkynið hefir hafið sig til enn meiri siðmenningar. Undravert er það, hvað maðurinn hefir þegar komizt, hvernig hann hefir brotizt upp úr villimennsku, fáfræði og hjátrú, til siðmenningar, visinda og lista; hversu honum smámsaman hefir tekizt að fjötra öfl nátlúrunnar og gera þau að þjón- ustusömum öndum, og hvernig hann nú er farinn að skyggn- 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.