Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 145

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 145
U5 mitt þess vegmi, sem þeir Rutherford og Soddy komu fram með lilgátuna um hina »sjálfkrafa upplausn« (sponlaneous disintegration) geislandi efna 1903, að þeir gátu ekki bent á neina ákveðna orsök þessa. Auðvitað getur sagan endurtekið sig og enn einu sinni sýnt fram á það, er menn hnfa aflað sér fyllri þekkingar, að það, sem leit út eins og einhver duttlungur nátlúr- unnar, stafi af óhjákvæmilegum orsökum. Regar vér i dag- legu lífl voru tölum um likindi, þá stafar það venjulegast af ónógri þekkingu; vér getum t. d. sagl, að það líti út fyrir rigningu á morgun; en veðurfræðingur, sem veit, að djúp lægð er að færast austur yfir Atlanzhaf, getur sagt það fyrir með nokkurn veginn fullkominni vissu, að það rigni, í lönd- unum austan við lægðina, á morgun. Og svo er um fleira. óvissa hinnar nýrri eðlisfræði um það, hverju fram muni vinda, getur því stafað af þekkingarskorti á hinu eiginlega eðli náttúrunnar. Enn má nefna dæmi, sem sýnir, hvernig þetta gæli atvik- azt. Snemma á þessari öld uppgötvuðu þeir Mc Lennan, Rutherford o. fl., eins og sagt er frá í II, 19, nýja legund geislunar í gufuhvolfi jarðar, sem var mjög sterk og gat frekar smogið föst efni en bæði X-geisIar og gammageislar. Vér vitum nú, að þessir geimgeislar koma einhversstaðar langt að utan úr geimnum, og að þeir hafa mikil áhrif á föst efni, geta smogið þau og leyst upp efniseindir þeirra unnvörpum. Reim hefir meðal annars verið beitt til þess að hafa áhrif á kynfrymi lifandi vera; og þeir hafa, að því er virðist, verið valdir að svonefndri stökkbreytni (mutationj í ölluru líkamsskapnaði afkvæmisins. Nú hugkvæmdist mönnum, að einmitt þessir geislar gætu verið orsökin að upplausn hinna geislandi efna. Ef geislar þessir hittu einhverja eindina, gat verið að hún fengi eins og sólstungu eða hifaslag, leystist upp og dæi. Það varð að finna ráð til þess að gera út um þetta og það var auðfundið. Það var farið með ögn af radíi niður í djúpa kolanámu, þangað sem engir geimgeislar gálu náð, en radiið leystist upp eftir sem áður og i nákvæmlega sama hlutfalli og áður. Þessi tilgáta brást þess vegna. En sennilega vænla margir eðlisfræðingar þess enn, að einhver önnur eðlileg, utan að komandi orsök finnist, er geti skýrt upplausn hinna geisl- andi efna, og þá ætti »dánartala« eindanna að l'ara eftir styrkleika þessa utan að komandi afls í hverju einstöku 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.