Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 9

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 9
9 aukist, þegar stjörnurnar komi nær sólu, en minnki, er þær fjarlægjast hana. Lengra komsl Kepler ekki. — En nú var eftir að færa sönnur á Koperníkusarkenninguna og finna það allsherjarlögmál, er réði göngu allra himin- tungla. Hið fyrra gerði Galilei með stjörnukíki sínum, en hið síðara gerði Newton. — 3. Gralileo Gí-nlilei (1564 — 1642) er talinn hinn eigin- legi faðir raunvísindanna, bæði fyrir það, að hann fyrstur manna orðaði ýms lögmál eðlisfræðinnar, og eins fyrir það, að hann færði sönnur á þau með athugunum sínum og tilraunum. Hann rannsakaði þegar á unga aldri hið »frjálsa fall« þungra hluta og fann lögmálið um það, en það varð hjá Newton að hinu almenna þyngdarlögmáli, sem ekki einungis sagði fyrir um fall þungra hluta, heldur og göngu allra himintungla. Galilei orðaði og fyrstur manna lögmálið um hraðaukann, tregðulögmálið o. fl. En frægastur er hann orðinn fyrir athuganir sinar á göngu himintunglanna. Stjörnu- kikir hafði verið búinn til á Hollandi 1608; hafði Galilei haft fregnir af því og tók að búa sér til annan sjálfur. í árs- byrjun 1610 tók hann að horfa í hann og lukust þá upp fyrir honum altar dásemdir himnanna. Fyrst gaf að líta tunglið með brunagigum þess, fjöllum og dölum, og þá kom í Ijós, að það sneri jafnan sömu hlið- inni að jörðu. Þá gaf að líta reikistjörnurnar; en þeirra merkust og stærst var Júpíter, og það, sem meira var, hann gaf manni ofurlítið sýnishorn af sjálfu sólkerfinu, þvi að umhverfis hann runnu 4 smáhnettir, 4 tungl, sem Galilei tókst að uppgötva með stjörnukíki sínum. Þar með voru þó ekki færðar fullar sönnur á, heldur aðeins líkur fyrir réttmæti Kopernikusar-kenningarinnar. En hvað var þá um reikistjörnur þær, er runnu fyrir innan jarðbrautina milli jarðar og sólar, þær Merkúr og Venus? Merkúr var ekki vel unnt að athuga, af því að hann var svo nærri sól, en Venus? — Venus gat verið sjálflýsandi, og þá átti húnjafnan að sjást sem lýsandi kringla, en það gerði hún ekki. Væri hún ekki sjálflýsandi, en hreyfðist á aukabaug, eins og Ptole- maios hafði kennt, þá átli hún aldrei að geta sýnt nema hálfa kringlu sína allýsta. En ef hún, eins og Koperníkus hafði haldið fram, snerist i kringum sólina, líkt og tunglið snýst í kringum jörðuna, þá áttu bæði Merkúr og Venus líkl og máninn að sýna kvartilaskipti, vaxandi, fullt og minnkandi »tungl«. Og þetla sýndi nú einmitt Venus, þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.