Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 84

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 84
84 Ef orkumagn það, sem stafað getur frá venjulegum efna- bruna, ætti að skýra þetta, myndi það ekki nema meiru en Vio».ooo af orku þessari. Ef hitamagn sólarinnar hefði átt að geta skýrt það, hefði yfirborðshiti sólar þurft að vera 1800 milliónir stiga um það bil, sem jörðin varð til, en þetta nær ekki nokkurri átt, því að heitustu sólir hafa, eins og vér höfum séð, ekki nema allt að 30.000° á yfirborði sínu. Ef samdráttur sólarinnar sjálfrar ætti að skýra það, þá væri hún fyrir þó nokkuð löngu orðin að engu; raunverulegur sam- dráttur sólar skýrir ekki nema 2% af öllu geislamagninu. Það er þá sýnt, að hvorki efnaorka, hitaorka eða sam- dráttur sólar getur skýrt geislamagn hennar, en hvað er þá um hin geislandi efni sjálf? Ef hin sterkustu og langæustu geislaefni, sem vér þekkjum á jörð vorri, radium og úran- ium, ættu að skýra geislamagn sólar, þá gætu þau að vísu skýrt geislamagn sólar um skemmri eða lengri tima. Ef Vsoo.ooo partur sólar væri radium, gæti hún lýst með fullum krafti í 2800 ár; ef hún væri öll úr radii, gæti hún lýst um 5000 milliónir ára. Væri hún öll úr úranium, gæti hún lýst um 8000 milliónir ára. En nú er hvorugu þessu til að dreifa, enda radium of skammlift og sterkt, en úranium of langlíft og dauft til þess að skýra núverandi geislamagn sólar, og hin önnur þekktu geislandi efni hafa of litla geislaorku til þessa. En gætu þá ekki hugsazt einhver önnur geislaefni á sólunni eða að efniseindirnar beinlínis ónýttust í iðrum hennar og stöfuðu orkumagni sínu burt í líki Ijóss og hita? Nýja tilgátu komu þeir Perrin (1919) og Eddington (1920) fram með þess efnis, að geislamagn sólnanna stafaði af því, að frumefnin hlæðust þar upp hvert á fætur öðru úr létt- asta frumefninu, vatnsefni; en við þessa umbreytingu úr léttari frumefnum í önnur þyngri, yrði til svo mikil geisla- orka, að hún nægði til þess að skýra allt geislamagn sóln- anna. Við þetta mun þó tvennt að athuga; annað það, að ef efnin hlaðast svo upp koll af kolli, eins og þessir tveir mikilhæfu vísindamenn halda fram, ætti að bera mest á vatnsefninu í yngstu sólunum eða þeim, sem hafa mest geislamagn, en minna á því í þeim eldri og daufari, en þessu virðist ekki þannig farið (sbr. töfluna í 19. gr. hér á eftir); en hitt er það, og sú mótbáran er talsvert alvarlegri, að ef vatnsefnið hreyttist þannig smámsaman í helium og önnur þyngri frumefni, þá ætti geislan sólnanna að standa í einhvers konar hlutfalli við myndun þessara þyngri frum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.