Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 32

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 32
32 í London. Sögnin segir, að hann hafi séð epli detta til jarðar. Honum fannst eins og eitthvert aíl hlyti að toga það inn að jarðarmiðju; hann nefndi það aðdrátt og hugsaði sér, að eplið myndi hafa fallið alla leið inn að þungamiðju jarðar, ef það hefði ekki staðnæmst á yfirborðinu og verið haldið þar uppi af fastri jarðskorpunni. Sjálfum fannst lionum sem hann sæti kyr í garði sínum, þótt hann vissi, að hann eins og allir aðrir hlutir á jörðu hér fleygðist áfram með hér um bil 30 km. hraða á sekúndu umhverfls sólina. En nú skulum við hugsa okkur, að eplið sé skyni- og skynsemigædd vera og að það horfi niður á Newton. Þótt það sé að delta og detti með sívaxandi hraða, finnst því samt, að það sé kyrrt. Aftur á móti sýnist því ekki betur en að Newton sé að hraða sér upp til þess, og við nánari umhugsun finnur það næsta eðlilega skýringu á þessu. Því sýnist ekki betur en að frumeindir efnisins undir fótum Newtons slái ótt og títt í iljar honum og af þvi stafi það, að hann eins og íleygist i loft upp til þess. Eplið og Newton hafa þannig hvort sina rúmsmynd og þau meta allt út frá sinni eigin ímynduðu kyrstöðu. En skýring eplisins á »himnaför« Newtons er öllu eðlilegri en þetta dularfulla afl frá jarðarmiðju, sem hann hugsar sér að dragi eplið til sin. Til þess nú samt sem áður að gera báðum, eplinu og Newton, nokkurnveginn jafnt undir höfði, skulum við hugsa okkur, að Newton sé horfinn inn að jarðarmiðju, þar sem þyngdaraflið dvín, svo að hann geti verið þar í ró og næði og án þess að barið sé i iljar honum, og hann geti athugað allt þaðan. Enn sem fyrr virðast honum allir hlutir falla niður á yfirborð jarðar, og hann skýrir þetta með sama dularfulla aflinu og áður, aðdráttaraflinu. Eplin horfa niður til New- tons og sjá ekki betur en að hann nálgist þau; en í þetta sinn sjá þau engan eindaslátt í iljar honum sem orsök hraðaukans og hugsa sér þvi, að þetta flug hans upp á við stafi af einhverju dularfullu fráhrindingarafli jarðar. En ekki getur jörðin gert hvorttveggja i senn og samtímis, togað til sín eplin og hrundið frá sér manninum, svo að hér er auðsjáanlega um einhverjar skynvillur eða hugvillur að ræða. En hvað segir nú Einstein sjálfur um öll þessi boðorð?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.