Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 24

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 24
24 fínna samtími, og það er það, að þótt jörðin snúist í braut sinni umhverfis sólina með á að gizka 30 km. hraða á sek- úndu, þá fer hún mishratt á mismunandi árstíðum. I’ótt því einhverjir tveir stjarnfræðingar reyndu að samstilla klukkur sinar að vori, væru þær farnar að ganga sitt á hvað að hausli. Og hvor tíminn væri svo réttari, haust- eða vortim- inn? Hvorn tímann fyrir sig leiðir af mismunandi hraða jarðarinnar á ársbraut sinni í kring urn sólina. Þetta einfalda dæmi gerir oss nú skiljanlegan muninn á bæði timamati og sjónarmiði mannsins, sem vér hugsuðum oss að væri kyr í O, og hins, sem vér hugsuðum oss að færi til P. Maðurinn í O álítur, og það með réttu, að allar bylgjurnar í hans ljóshveli nái yfirborði þess jafnsnemma; en hinn maðurinn, sem flulzl hefir frá 0 til P, álítur ósjálf- rátt og raunar jafn-réttilega frá sínu sjónarmiði, að sumar af Ijósbylgjum þessum komi fyr og sumar siðar; samtímis frá hans sjónarmiði eru aðeins þær bylgjur, sem stafa út frá hans stað á sama augnabliki. En er þá unnt að samræma skoðunarmáta þessara tveggja manna i O og P? 11. Samræming staöar- ogr tíinamats. Hugsum oss, að maðurinn, sem varð eftir í 0, geri ná- kvæmar athuganir út frá sinu sjónarmiði og geri grein fyrir þeim á stærðfræðilegan hátt í svonefndu hnitakerfi /koordinat- systeml með 4 hnitlínum [koordinölumj. Til þess að gera grein fyrir legu punkta i rúminu notar hann þrjár hnitlinur, x, y, z, frá upphafsdepli og til þess staðar, er punkturinn liggur. Fjórðu hnitlínuna, t, notar hann til þess að tákna með tíma þanri, sem liðinn er frá ákveðnu augnabliki. Eigi hann að lýsa því, að honum hafi verið gefið Ijósmerki, gelur hann lýst þvi í líkingu milli hinna 3 rúmshnita annarsvegar og tímahnitsins og ljóshraðans hinsvegar, eða þannig: xs + y* + zs — cs l* = O . . . . (1) Hinn maðurinn, sem flulzt hefir frá 0 til P, getur lýst sínum athugunum með sama hætti, með því að marka þær á eða miða þær við hnitlínur, en liggja jafnhliða hinum fyrri. En til þess að greina hans hnit frá hinum, má marka hans stafi þannig: x,, y,, zu tj. Eigi hann nú að lýsa því sama og sá fyrri, að Ijósið frá honurn berist með sama hraða í allir áttir, lýsir hann þvi í líkingunni: x,8 + y,» + z,s - cs f,s = 0 . . . . (2) 19. aldar stærðfræðingai- myndu nú hafa staðið á þvi fastar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.