Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 88

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1929, Blaðsíða 88
88 senda frá sér eða sjúga í sig Ijósgeisla af vissri tíðni, er sam- svarar orku þeirri, sem frumeindin þá ýmist sendir frá sér eða tekur við. Einstein orðaði formúluna fyrir þessu: Ei — E2 = hi' Táknar Ei hærra starfsmarkið, E2 það lægra; h er Plancks- stuðullinn (6.55 X 10 ~ 27) og v táknar tíðni ljóssins. Ef Ei (hærra starfsmarkið), er hið fyrra ástand eindarinnar, þá hefir breytingin útgeislan í för með sér; en fari lægra starfs- markið, Es, á undan og Ei komi á eftir, þá tekur frum- eindin við orku með því að sjúga samsvarandi geisla í sig. Nú gildir formúla þessi jafnt fyrir sólirnar í heild sinni sem hverja einstaka frumeind þeirra, og ekki einungis fyrir geislan þeirra, heldur og fyrir hitann og aðrar tegundir orku. Ef nú sólirnar væru t. d. jafnheitar inn úr, þá myndu ástönd Ei og E2 vera jafntíð og vega salt hvað á móti öðru. En nú eru sólirnar lang-heitastar innst og geisla því frá sér á hverju augnabliki ógrynnum af hita og ljósi. Meðan ljósgeislarnir eru að brjóta sér braut frá innri lögum sólarinnar til þeirra ytri, missa þeir nokkuð af orku sinni, bylgjulengd þeirra eykst litið eitt. En þegar komið er út í úthverfuna (the re- verse layer), sem er kaldari en sjáll't Ijóshvelið, safnast þar fyrir ýms efni, sem myndazt hafa við geislanina úr hinum þyngri geislandi efnum í miðbiki sólar og þau sjúga nú í sig geisla þá, er samsvara gerð þeirra, og fyrir þetta mynd- ast dökkar línur í litróf sólnanna, hinar svonefndu Fraun- hofers-línur (sbr. II, 6), sem lesa má úr, hvaða efni eru þegar orðin til í útlagi sólnanna. En það má lesa meira út úr litrófi sólnanna en efnafar þeirra. Þessar dökku rákir, Fraunhofers-línurnar, geta færzt ofurlítið til i litrófinu, nær eða fjær rauðu, og er þetla nefndur »Dopplers etfekt«. Hann skýrði Einstein (1905) á þá leið, að ofurlítill tímamunur væri á þvi, er sólin sendi frá sér ljósið og er það kæmi hingað til jarðar. En á þeim tímamun mætti sjá, hve fjarlæg sólstjarnan væri, og hvort hún færð- ist fjær eða nær. Hreyfing stjörnunnar að eða frá jörðu veldur ofurlítilli færslu á rákunum til eða frá, saman borið við það, sem venjulegt litróf efnanna hér á jörðu sýnir. En af þessari færslu má reikna út, með hvé miklum hraða sól- stjarnan fjarlægist eða nálægist jörðu (/1 = / (1 -j—) \ C Líka krefst Einsteins-kenningin þess, að rákir þessar færist ofur- lítið nær rauðu, í hlutfalli við þyngd sólstjörnunnar og þver-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.